Barnadagskrá

  Barnagarđurinn á Landsmóti hefur löngum veriđ vinsćll!  Á Landsmótinu á Hólum munum viđ leggja okkur fram viđ ađ bjóđa upp á fjölbreytta dagskrá fyrir

Barnadagskrá

 

Barnagarđurinn á Landsmóti hefur löngum veriđ vinsćll!  Á Landsmótinu á Hólum munum viđ leggja okkur fram viđ ađ bjóđa upp á fjölbreytta dagskrá fyrir börn og ungmenni. Dýragarđurinn verđur á sínum stađ og ýmsar uppákomur.

Barnagarđur - inniađstađa:

 • Kubbar
 • Bćkur
 • Spil
 • Andrésblöđ
 • Litabók og litir

Barnagarđur - útiađstađa:

 • Dýragarđur
 • Sandkassi
 • Heyrúllur
 • Boltar og önnur leikföng
Ađrar uppákomur:

 • Leikhópurinn Lotta (Laugardagur)
 • Barnasöngvakeppni (Föstudagur kl:16:00)
 • Loftboltar á vegum Bakkaflatar
 • Bogfimi (Fimmtudag, Föstudag og Laugardag kl. 14:00-20:00)
 • Lína Langsokkur (Sunnudagur)

 

Landsmót hestamanna

Reykjavík 1. júlí - 8. júlí 2018