Skemmtiatriđi

  Ţađ verđa ekki bara landsins bestu hestar sem munu skemmta gestum Landsmóts hestamanna á Hólum nćsta sumar.  Tónlist og söngur mun skipa stórt

Skemmtidagskrá

 

Ţađ verđa ekki bara landsins bestu hestar sem munu skemmta gestum Landsmóts hestamanna á Hólum nćsta sumar. 

Tónlist og söngur mun skipa stórt hlutverk eins og viđeigandi er í Skagafirđi og sérstök áhersla verđur á skemmtilega dagskrá fyrir börn og ungmenni. 

Eins og áđur hefur komiđ fram verđur Magni Ásgeirsson skemmtanastjóri mótsins, en auk hans munu stíga á stokk ţau Matti Matt, Sverrir Bergmann og Ágústa Eva, auk ţess sem Hreimur og félagar í Made in sveitin munu trylla lýđinn.  Skagafjörđur á ađ sjálfsögđu sína fulltrúa í skemmtidagskránni, Karlakórinn Heimir kemur fram, harmonikkusnillingurinn Jón Ţorsteinn spilar, Sigvaldi og hljómsveit kvöldsins skemmta og auđvitađ verđur Hljómsveit Geirmundar á sínum stađ.

Glćsileg ađstađa verđur fyrir ţá sem vilja fylgjast međ Evrópumótinu í fótbolta á svćđinu, Leikhópurinn Lotta mun skemmta á laugardeginum og fleiri skemmtiatriđi verđa kynnt ţegar nćr dregur móti.  

Landsmót hestamanna

Reykjavík 1. júlí - 8. júlí 2018