Auglýst eftir samstarfsađilum til ađ selja mat og varning á Landsmóti í Reykjavík

Landsmót í Reykjavík nćsta sumar auglýsir eftir fyrirtćkjum sem vilja selja mat, varning og ţjónustu til mótsgesta í Víđidal.

Auglýst eftir samstarfsađilum til ađ selja mat og varning á Landsmóti í Reykjavík

 

Landsmót hestamanna fer fram á félagssvćđi Fáks í Víđidal í Reykjavík á komandi sumri.  Mikil eftirvćnting ríkir fyrir mótinu, forsala fer mjög vel af stađ og allt til stađar í Víđidal til ađ búa til frábćrt Landsmót.  Von er á 10-12.000 gestum og mun mótiđ standa frá sunnudeginum 1. júlí til sunnudagsins 8. júlí.

Glćsilegt og fjölbreytt veitingasala er hluti af ţví sem býr til skemmtilegan viđburđ.  Stefnt er ađ ţví ađ byggja ofan á ţá reynslu sem fyrir hendi er varđandi veitingasölu á Landsmótum og skapa glćsilegt frambođ á mat á mótssvćđinu nćsta sumar.  Stefnt er ađ matarsölu innandyra  í Reiđhöllinni í Víđidal, en matarvagnar og matarbílar geta líka fengiđ ađstöđu utanhúss viđ áhorfendasvćđi ađalvallarins ţar sem bćđi verđur hćgt ađ komast í vatn og rafmagn.

Ţá er skemmtilegt markađssvćđi hluti af ţví sem býr til skemmtilegan viđburđ. Gestir landsmóts segja í öllum rannsóknum sem gerđar hafa veriđ á mótunum ađ ómissandi hluti heimsóknar á Landsmót sé ađ gera góđ kaup á ýmiskonar varningi á međa á mótinu stendur. 

Landsmót auglýsir eftir fyrirtćkjum sem vilja taka ţátt í skemmtilegum viđburđi og selja vörur sínar og ţjónustu til okkar frábćru gesta.  Áhugasamir sendi skeyti til framkvćmdastjóra á netfangiđ heidar@landsmot.is

Nánari upplýsingar um veitingasölu hér: http://www.landsmot.is/is/upplysingar/veitingar 

Nánari upplýsingar um markađssvćđi hér: http://www.landsmot.is/is/upplysingar/markadssvaedi


Landsmót hestamanna

Reykjavík 1. júlí - 8. júlí 2018