Bein útsending í sjónvarpi allra landsmanna

Sjónvarp allra landsmanna, RÚV, mun fylgjast vel međ Landsmóti hestamanna í sumar. Framkvćmdastjóri Landsmóts, Áskell Heiđar Ásgeirsson, og deildarstjóri

Bein útsending í sjónvarpi allra landsmanna

Samningur undirskrifađur milli LM2018 og RÚV
Samningur undirskrifađur milli LM2018 og RÚV


Sjónvarp allra landsmanna, RÚV, mun fylgjast vel međ Landsmóti hestamanna í sumar. Framkvćmdastjóri Landsmóts, Áskell Heiđar Ásgeirsson, og deildarstjóri íţróttadeildar RÚV, Hilmar Björnsson, skrifuđu nýveriđ undir samstarfssamning. RÚV mun gera mótinu góđ skil og sýna frá helstu hápunktum mótsins, bćđi verđur bođiđ upp á beinar útsendingar sem og samantektarţćtti frá mótinu. 

Sú nýjung verđur ađ sýnt verđur beint frá öllum A-úrslitum sunnudaginn 8.júlí og verđur sett upp sérstök „Landsmótsstofa“ međ sérfrćđingum sem munu rćđa um ţađ sem fram fer. Landsmót ţakkar RÚV sýndan áhuga á mótinu og hlakkar til samstarfsins. 

Einnig er vert ađ minnast á ađ hćgt verđur ađ kaupa sérstakt streymi frá mótinu líkt og veriđ hefur undanfarin mót.
Ţađ verđur nánar kynnt síđar. 


Landsmót hestamanna

Reykjavík 1. júlí - 8. júlí 2018