Fyrstu farmiđar á Landsmót sennilega tryggđir

Mörg ţeirra frábćru hrossa sem munu láta ljós sitt skína á komandi Landsmóti prufuđu völlin í Fáki, Reykjavík, ţessa líđandi viku. Eins og flestum er

Fyrstu farmiđar á Landsmót sennilega tryggđir

Mynd: Hamarsey
Mynd: Hamarsey

Mörg ţeirra frábćru hrossa sem munu láta ljós sitt skína á komandi Landsmóti prufuđu völlin í Fáki, Reykjavík, ţessa líđandi viku á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks. Eins og flestum er orđiđ kunnugt verđur Fákur heimili Landsmóts ţetta sumariđ. 

Nokkur pör gćtu hafa tryggt sér fyrstu farmiđana á Landsmót ţegar ţau kepptu í forkeppni í tölti T1 á Reykjavíkurmeistaramótinu síđastliđin föstudag. Ađeins 30 efstu einkunnir úr T1 töltkeppnum landsins gefa sćti á stöđulista.  

Eins og stađan er núna á stöđulistanum trónir eđalhryssan Júlía frá Hamarsey ţar á toppnum ásamt knapa sínum Jakobi Svavari Sigurđssyni međ einkunnina 8,73. Annar á listanum er sigurvegari Meistaradeildarinnar ţetta áriđ, Árni Björn Pálsson, og Ljúfur frá Torfunesi međ einkunnina. Ţriđji á lista er Jakob aftur međ Konsert frá Hofi, hestur sem enn á heimsmet í kynbótadómi 4 vetra stóđhesta. Einkunn ţeirra er 7,87. 

Ţessar fyrstu niđurstöđur líta virkilega spennandi út ţó enn geti allt gerst á nćstu vikum. Framundan eru íţróttamót, gćđingamót og kynbótasýningar í öllum landshlutum. Ţann 17. júní mun svo lokastöđulisti liggja fyrir! 

Ekki missa af veislunni sem framundan er, tryggiđ ykkur miđa á frábćru verđi á tix.is


Landsmót hestamanna

HELLA 6. JÚLÍ - 12. JÚLÍ 2020