Fjölnet tengir hestamenn á Landsmóti hestamanna í Reykjavík

Landsmót er tćknilega mjög flókinn viđburđur og mikilvćgt ađ hljóđ, mynd og allar upplýsingar komist međ ljóshrađa milli fólks. Til ađ annast netţjónustu

Fjölnet tengir hestamenn á Landsmóti hestamanna í Reykjavík

Landsmót er tćknilega mjög flókinn viđburđur og mikilvćgt ađ hljóđ, mynd og allar upplýsingar komist međ ljóshrađa milli fólks. Til ađ annast netţjónustu á mótinu hefur Landsmót nú gert samning viđ Fjölnet sem mun annast alla uppsetningu og ţjónustu á internetsambandi á mótinu.  Fjölnet annađist einnig sömu ţjónustu á síđasta Landsmóti hestamanna á Hólum 2016 međ stakri prýđi.  Međal eigenda Fjölnets er Pétur Ingi Björnsson sem sinnt hefur starfi tćknistjóra á fjölda landsmóta og ţekkir verkefniđ ţví vel.

Fjölnet er framsćkiđ og vaxandi tćknifyrirtćki sem sérhćfir sig í hýsingu og rekstri tölvukerfa. Fjölnet býđur uppá persónulega og örugga tölvuţjónustu, ásamt ţví ađ taka ađ sér ýmis sérverkefni, ráđgjöf og kennslu.

Miđasala á Landsmót stendur yfir á vefnum landsmot.is og hjá tix.is og miđar fást á sérstöku forsöluverđi til 15. júní.  Hćgt er ađ kaupa vikupassa og helgarpassa en á mótinu sjálfu verđa jafnframt til sölu dagmiđar.

Á myndinni sjást Áskell Heiđar Ásgeirsson framkvćmdastjóri Landsmóts og Pétur Ingi Björnsson og Sigurđur Pálsson frá Fjölneti.


Landsmót hestamanna

Reykjavík 1. júlí - 8. júlí 2018