Fyrstu sýningar á komandi kynbótahrossum Landsmóts!

Landsmótsárin eru mikil uppskeruhátíđ hrossarćktarinnar á Íslandi og ţetta ár virđist ekki ćtla ađ verđa neinn eftirbátur í ţeim efnum miđađ viđ fyrstu

Fyrstu sýningar á komandi kynbótahrossum Landsmóts!

Mynd: Jón Björnsson
Mynd: Jón Björnsson

Landsmótsárin eru mikil uppskeruhátíđ hrossarćktarinnar á Íslandi og ţetta ár virđist ekki ćtla ađ verđa neinn eftirbátur í ţeim efnum miđađ viđ fyrstu skráningar á kynbótasýningar ţessa vors!  

Nú ţegar er fyrsta sýning ársins orđin fullskipuđ en 99 skráningar liggja fyrir. Hún verđur haldin í Spretti dagana 22. maí til 25. maí. Óhćtt er ađ segja ađ ţar verđi margt sem mun gleđja augađ, bćđi hross sem nú ţegar hafa látiđ til sín taka sem og ung, vel ćttuđ hross frá ţekktum hrossarćktarbúum. 

Í framhaldi af sýningunni í Spretti verđur sýningarhald í hverri einustu viku fram ađ 15. Júní víđsvegar um landiđ. Ţćr skráningar sem hafa veriđ birtar nú ţegar eru ekki síđur spennandi en ráslistinn sem liggur fyrir í Spretti. Ţađ má ćtla ađ lokadagur sýninga, 15. júní, verđi virkilega spennandi en ţann dag lýkur dagskrá á 4 stórum sýningum.  

Endanlegir farmiđar kynbótahrossa á Landsmót í Reykjavík liggja fyrir ađ síđustu sýningum loknum. Fyrstu kynbótahross Landsmóts í Reykjavík stíga síđan í braut mánudaginn 2. júlí klukkan 8:30 og verđa ţađ hryssur 7 vetra og eldri sem ríđa á vađiđ.  

Tryggiđ ykkur miđa á Landsmótiđ og ţá miklu veislu sem framundan er á góđu verđi inn á tix.is ! 

 

 


Landsmót hestamanna

Reykjavík 1. júlí - 8. júlí 2018