HM í knattspyrnu verđur á RISASKJÁ á Landsmóti hestamanna

Ţó ađ Landsmót hestamanna verđi einn stćrsti íţróttaviđburđurinn á Íslandi nćsta sumar fer annar ađeins stćrri viđburđur fram í Rússlandi, HM í

HM í knattspyrnu verđur á RISASKJÁ á Landsmóti hestamanna

Ţó ađ Landsmót hestamanna verđi einn stćrsti íţróttaviđburđurinn á Íslandi nćsta sumar fer annar ađeins stćrri viđburđur fram í Rússlandi, HM í knattspyrnu ţar sem karlalandsliđiđ okkar verđur ađ sjálfsögđu međ.

Nú liggur fyrir viđ hverja landsliđiđ okkar keppir í Rússlandi, riđlakeppni HM fer fram á tímabilinu 14.-28. júní og 1. júlí hefst svo Landsmót hestamanna í Reykjavík.  Á međan á Landsmótinu stendur verđa 16 liđa og síđan 8 liđa úrslit spiluđ í Rússlandi.

Knattspyrnuunnendur sem koma á Landsmót munu svo sannarlega ekki missa af neinu, ákveđiđ hefur veriđ ađ útbúa fyrsta flokks ađstöđu á mótssvćđinu til ađ njóta beinna útsendinga frá HM í Rússlandi á risaskjá.  Ţađ er ţví óhćtt ađ lofa frábćrri fótboltastemmingu í bland viđ bestu hesta landsins í Víđidal í Reykjavík á Landsmóti hestamanna nćsta sumar!


Landsmót hestamanna

Reykjavík 1. júlí - 8. júlí 2018