Sunnudagur til sćlu

"Dagur fagmennskunnar - fyrirlestrar og sýnikennslur"er yfirskrift metnađarfullrar dagskrár lokadags Landsmóts á Hólum. Dagskráin hefst kl. 10 á opnu húsi

Sunnudagur til sćlu

"Dagur fagmennskunnar - fyrirlestrar og sýnikennslur"er yfirskrift metnađarfullrar dagskrár lokadags Landsmóts á Hólum. Dagskráin hefst kl. 10 á opnu húsi á Brúnastöđum. 

Tími/Time

Stađsetning/Location

Viđburđur/Event

10:00 - 16:00

Brúnastađir/Brunastadir stable

Opiđ hús á Brúnastöđum fyrir gesti mótsins / Open house at the stable Brúnastađir

10:00

Brúnastađir/Brunastadir stable

Hćst dćmdu kynbótahross mótsins og sigurvegarar gćđingakeppninnar verđa til sýnis / Meet the winners of Landsmot at the stable Brúnastađir 

11:00

Skólahöll/

Fyrirlestur - „Áhrif ţyngdar knapans á lífeđlisfrćđilega ţćtti hestsins og hreyfingar hans á tölti“ / Introductions of studies on the Icelandic horse  

11:00

Ţráarhöll

Lína Langsokkur skemmtir / Pippi Longstocking entertainment 

11:45

Skólahöll

Gangmyllan - Rćktunarbú ársins og keppnishestabú ársins 2015 / Gangmyllan - Breeders of the year 2015

12:30

Ađalvöllur/Main track

Smalabraut  / Ţorsteinn Björnsson

12:50

Ađalvöllur/Main track

Dómar kynbótahrossa útskýrđir / Breeding judgements explained / Ţorvaldur Kristjánsson ábyrgđarmađur í hrossarćkt

13:20

Ađalvöllur/Main track

Fortíđ & nútíđ / Now & then / Mette Mannseth & Anton Páll Níelsson

13:50

Ađalvöllur/Main track

Heimsmeistari í Gćđingaskeiđi 2015  / World Champion Pace test 2015 / Teitur Árnason

14:10

Ađalvöllur/Main track

Gćđingakeppni / Ţórarinn Eymundsson

14:30

Ađalvöllur/Main track

Gćđingafimi / Mette Mannseth á Trymbli frá Ţúfum & Artemisia Bertus á Korgi frá Ingólfshvoli.


Landsmót hestamanna

Reykjavík 1. júlí - 8. júlí 2018