Taktu þátt í ævintýrinu!

Landsmót hestamanna auglýsir eftir hjálpfúsum einstaklingum sem vilja leggja okkur lið við framkvæmd Landsmóts 2018 svo það geti orðið að glæsulegu og

Taktu þátt í ævintýrinu!

Landsmót hestamanna auglýsir eftir hjálpfúsum einstaklingum sem vilja leggja okkur lið við framkvæmd Landsmóts 2018 svo það geti orðið að glæsilegu og eftirminnilegu móti.

LM2018 verður haldið 1. - 8. júlí næstkomandi á svæði hestamannafélagsins Fáks í Reykjavík. Landsmót er einn stærsti íþróttaviðburður landsins og krefst því talsverðs mannafla svo mótið gangi sem allra best.

Við hlökkum til að fá þig með í teymið, skráningarfrestur er til 10. maí!

Nánari upplýsingar um sjálfboðaliðastarfið og skráningu fá finna á vef Landsmóts. 


Landsmót hestamanna

Reykjavík 1. júlí - 8. júlí 2018