Ţórdís Anna mótsstjóri LM2018

Stjórn Landsmóts 2018 ehf. hefur ráđiđ Ţórdísi Önnu Gylfadóttur sem mótsstjóra Landsmóts hestamanna sem fram fer í Reykjavík 1.-8. júlí 2018.

Ţórdís Anna mótsstjóri LM2018

Ţórdís Anna Gylfadóttir
Ţórdís Anna Gylfadóttir

Stjórn Landsmóts 2018 ehf. hefur ráđiđ Ţórdísi Önnu Gylfadóttur sem mótsstjóra Landsmóts hestamanna sem fram fer í Reykjavík 1.-8. júlí 2018. 

Ţórdís hefur áđur komiđ ađ undirbúningi og framkvćmd Landsmóta og verđur Landsmótiđ í Reykjavík 2018 ţađ fjórđa sem hún vinnur ađ.

Ţórdís er menntađur reiđkennari frá Háskólanum á Hólum, sem og viđburđarstjórnandi frá sama skóla. Hún hefur einnig lokiđ meistaragráđu í verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík.

Ţórdís starfar í dag sem reiđkennari og mun innan skamms hefja störf hjá Íslandsstofu sem verkefnastjóri markađasverkefnis um íslenska hestinn sem ber heitiđ „Horses of Iceland“. Ţórdís hefur áđur starfađ hjá Landssambandi hestamannafélaga, hjá Landsmóti ehf. og hjá Háskólanum á Hólum.

Ţórdís er uppalin Garđbćingur og er félagsmađur í hestamannafélaginu Spretti ţar sem hún stundar sína hestamennsku og hrossarćkt ásamt fjölskyldu sinni frá Hofsstöđum í Garđabć.


Landsmót hestamanna

HELLA 6. JÚLÍ - 12. JÚLÍ 2020