Tilbođ framlengt til 6. janúar

Kćru fylgjendur Landsmóts Um leiđ og viđ óskum ykkur gleđilegs Landsmótsárs 2018 tilkynnum viđ ađ forsölutilbođ okkar á miđum á Landsmót hestamanna í

Tilbođ framlengt til 6. janúar

Kćru fylgjendur Landsmóts
Um leiđ og viđ óskum ykkur gleđilegs Landsmótsárs 2018 tilkynnum viđ ađ forsölutilbođ okkar á miđum á Landsmót hestamanna í Reykjavík 2018 hefur veriđ framlengt fram á ţrettándann, 6.jan. vegna ţess hversu frábćrar viđtökur hafa veriđ.
Tryggiđ ykkur miđa á góđu verđi – hlökkum til ađ sjá ykkur á Landsmóti í Reykjavík 1. Júlí.


Landsmót hestamanna

Reykjavík 1. júlí - 8. júlí 2018