Heilbrigđisskođun

Eftirlit međ velferđ sýninga- og keppnishrossa verđur samkvćmt fyrirkomulaginu “Klár í keppni” eins og veriđ hefur. Međ reglugerđ um velferđ hrossa var

Heilbrigđisskođun

Eftirlit međ velferđ sýninga- og keppnishrossa verđur samkvćmt fyrirkomulaginu “Klár í keppni” eins og veriđ hefur.

Međ reglugerđ um velferđ hrossa var opinbert eftirlit međ velferđ hrossa á stórmótum fest í sessi og verđur framkvćmt af starfsmönnum Matvćlastofnunar. LM2016 er fyrsta landsmótiđ frá ţví reglugerđin tók gildi en ţar er m.a. kveđiđ á um bann viđ notkun méla međ vogarafli og tunguboga, bćđi í sýningum og keppni. 

Skođunin tekur til almenns heilbrigđis hrossanna međ áherslu á fótaheilbrigđi. Ţá verđur munnur hestanna skođađur sérstaklega m.t.t. ţrýstingssára eđa annara áverka af völdum beislisbúnađar. 

Međfylgjandi er vinnuáćtlun fyrir heilbrigđisskođun sýninga- og keppnishrossa á LM2016 međ fyrirvara um breytingar.

Til ađ létta á flutningi hrossa hefur veriđ ákveđiđ ađ bjóđa einnig upp á heilbrigđisskođanir í Reiđhöllinni á Sauđárkróki sunnudaginn 26. júní kl 15-18 og mánudaginn 27. júni kl 9-12 og 13-16. Ţetta er til viđbótar viđ ţann skođunartíma sem auglýstur hefur veriđ á Hólum og er ćtlađur hrossum sem eiga ađ fara í braut á mánudag og ţriđjudag. Umráđamenn hrossa ráđa hvort ţeir mćta međ hestana á Sauđárkrók eđa Hóla. Ţá hefur einnig veriđ ákveđiđ ađ lengja opnunartímann á Hólum fyrstu mótsdagana og mun heilbrigđisskođun hefjast kl 07 á mánudag og ţriđjudag.

Ţeir sem eiga af einhverjum orsökum erfitt međ ađ nýta sér auglýsta opnunartíma eru vinsamlegast beđnir um ađ vera í sambandi viđ Sigríđi Björnsdóttur í síma 893 0824.

Dagur

Tími

Hestar sem mćta

Fjöldi

Samtals

Sunnudagur 26. júní

10:00 - 19:00

B-fl forkeppni

116

 

 

 

Hryssur 6 og 7 vetra

45

 

 

 

 

 

161

Mánudagur 27. júní

08:00 - 19:00

Ungmennaflokkur – fork.

116

 

 

 

A-fl forkeppni

116

 

 

 

Hryssur 5 vetra

35

 

 

 

 

 

267

Ţriđjudagur 28. júní

08:00 - 17:00

B-fl milliriđlar

30

 

 

 

Hryssur 4 vetra

20

 

 

 

Stóđhestar

65

 

 

 

 

 

115

Miđvikudagur 29.

08:00 - 17:00

Ungmenni – millir.

30

 

 

 

A-fl milliriđlar

30

 

 

 

Tölt

30

 

 

 

Hryssur 6 og 7 v. yfirlit

45

 

 

 

 

 

135

Fimmtudagur 30.

08:00 – 17:00

Hryssur 4 og 5 v. yfirlit

55

 

 

 

Ungmenni B úrslit

6

 

 

 

B- fl. B úrslit

6

 

 

 

Tölt B-úrslit

5

 

 

 

Skeiđ 150 & 250 m fyrri

28

 

 

 

Stóđhestar 6 og 7 v. yfirlit

30

 

 

 

 

 

130

Föstudagur 1. júlí

08:00 – 17:00

Stóđhestar yfirlit

35

 

 

 

Hryssur verđlaun

40

 

 

 

Skeiđ 150 og 250 m seinni

28

 

 

 

A-fl Búrslit

6

 

 

 

Tölt úrslit

5

 

 

 

 

 

114

Laugardagur 2. júlí

10:00 – 15:00

Ungmenni A úrslit

6

 

 

 

Stóđhestar verđlaun

40

 

 

 

Skeiđ 100 m

20

 

 

 

B- fl úrslit

6

 

 

 

A-fl úrslit

6

 

 

 

 

 

78

Landsmót hestamanna

Hólar í Hjaltadal 27. júní - 3. júlí 2016