Hópreiđ

Ađ venju mun hópreiđ félaganna á setningarathöfn Landsmóts á fimmtudagskvöldi setja sinn hátíđlega blć á mótiđ ţegar fánaberar og ađrir félagsmenn allra

Hópreiđ

Ađ venju mun hópreiđ félaganna á setningarathöfn Landsmóts á fimmtudagskvöldi setja sinn hátíđlega blć á mótiđ ţegar fánaberar og ađrir félagsmenn allra ađildarfélaga LH koma ríđandi inn á svćđiđ fram fyrir ţúsundir áhorfenda í félagsbúningum sínum.

Hópreiđarstjóri verđur Gísli Haraldsson, sími: 898-2207, netfang: gisli@hhestar.is 

Landsmót hestamanna

Reykjavík 1. júlí - 8. júlí 2018