Skráning keppnishesta

Skráningar í gćđingakeppni á Landsmót í Reykjavík 1.-8.júlí 2018 Í gćđingakeppni Landsmóts (ţ.e. A-flokk og B-flokk gćđinga, Ungmennaflokk, Unglingaflokk

Skráning keppnishesta

Skráningar í gćđingakeppni á Landsmót í Reykjavík 1.-8.júlí 2018

Í gćđingakeppni Landsmóts (ţ.e. A-flokk og B-flokk gćđinga, Ungmennaflokk, Unglingaflokk og Barnaflokk) skráir hvert hestamannafélag sína keppendur. Formađur hvers hestamannafélags er ábyrgur fyrir skráningu keppanda síns félags og sér annađ hvort sjálfur um skráninguna eđa felur ţađ einhverjum félagsmanni fyrir sína hönd. Minnt er á reglur um ţátttökurétt á Landsmóti og um úrtökumót félaganna.

Skráningar í tölt og skeiđgreinar á Landsmóti eru alfariđ í höndum starfsmanna mótsins en ekki hestamannafélaganna og er ţví ekki nánar fjallađ um ţćr skráningar hér.

Skráning í gćđingakeppnina fer fram í SportFeng, slóđin er www.sportfengur.com. Athugiđ ađ fara ekki inn í Skráningakerfi SportFengs heldur í innskráningu inn í SportFeng sbr. mynd:  

Sá sem gerir ţetta ţarf ađ vera skráđur notandi í SportFeng og hann ţarf ađ hafa félagsumsjón í sínu félagi. Einnig er hćgt ađ fara inn í SportFeng međ gamla félagsađganginum. Ef vandamál eru međ ađgang ţarf ađ hafa samband viđ skrifstofu LH. Ţegar búiđ er ađ skrá sig inn er fariđ í Mót og Leita ađ móti og ţar er fljótlegast ađ slá inn í reitinn Mótsnúmer IS2018LM0142. Í valmynd vinstra megin er ţá valiđ Keppendur og svo smellt á hnappinn Nýskrá.

Skráning keppenda er nokkuđ augljós ţegar ţangađ er komiđ. Nauđsynlegt er ađ fylla í alla reiti sem merktir eru međ rauđri stjörnu en einnig er mikilvćgt ađ skrá upp á hvora hönd keppandi vill ríđa í sérstakri forkeppni. Ţegar allt er komiđ er smellt á Skrá og ţá er hćgt ađ skrá nćsta keppanda fyrir félagiđ. Ef sami knapi er međ fleiri en einn hest (fyrir viđkomandi félag) má smella á Skrá annađ hross á knapa.

Varahestar eru skráđir inn á sama hátt nema hvađ ţá ţarf ađ setja í fyrsta reitinn, Varahestur. Skrá.

Skráningargjöld í alla flokka eru kr. 9.000 (ekki skal greiđa fyrir varahesta).

Greiđslur skráningargjalda skulu berast inná reikning LM2018 ehf.:

Kt. 540116-0590
515-26-72018
Senda skal kvittun á landsmot@landsmot.is 

Upplýsingar um ađgang ađ Sportfeng gefur skrifstofa LH, s.514 4030 og netfangiđ lh@lhhestar.is.
Upplýsingar varđandi keppni á landsmóti gefur Ţórdís Anna Gylfadóttir, mótstjóri. Netfang hennar er disa@landsmot.is.

Allra síđasti skráningarfrestur er til miđnćttis 17. júní. Engar undantekningar verđa gerđar á skráningarfresti.

Gríđarlega mikilvćgt er ađ vandađ sé til skráninga vegna ţess skamma tíma sem er frá síđasta skráningardegi til upphafs mótsins.

Landsmót hestamanna

HELLA 6. JÚLÍ - 12. JÚLÍ 2020