Skráningar keppnishesta

Notast verđur viđ Sportfeng viđ skráningar keppnishesta og er slóđin www.sportfengur.com. Bćndasamtök Íslands hafa útbúiđ sérstaka ađgangsstýringu vegna

Skráningar keppnishesta

Notast verđur viđ Sportfeng viđ skráningar keppnishesta og er slóđin www.sportfengur.com. Bćndasamtök Íslands hafa útbúiđ sérstaka ađgangsstýringu vegna landsmótsins fyrir Sportfeng. Ţannig getur ađildarfélag einungis skráđ keppendur frá sínu félagi. Allir hestar ţurfa ađ vera skráđir í WorldFeng til ţess ađ hćgt sé ađ skrá viđkomandi. Athuga ţarf sérstaklega ađ hesturinn sé skráđur á réttan eiganda ađ öđrum kosti koma upp vandamál viđ skráninguna vegna tengingar viđ WorldFeng.

Öll félög hafa fengiđ lykilorđ frá skrifstofu LH. Almennur skráningarfrestur er til 14. júní fyrir A - og B - flokk gćđinga, ungmenna-, unglinga- og barnaflokk, tölt og skeiđ. Engar undantekningar verđa gerđar á skráningarfresti. Formađur hvers hestamannafélags er ábyrgur fyrir skráningu keppanda viđkomandi félags. Einn ađili ţarf ađ annast skráningarnar. Inni í Sportfeng skal velja mót númer IS2016LM0088. Athugiđ ađ varahesta er hćgt ađ skrá í gegnum Sportfeng líka á sama mótsnúmeri og á sama hátt, eina sem ţarf ađ gera er ađ haka viđ í boxiđ varahestur.

Skráningargjald á LM 2016 fyrir hvern keppanda í hverri grein er kr. 8.000. Skráningar eru ekki teknar gildar nema ađ skráningargjald hafi veriđ greitt. Mćlt er međ ţví ađ greitt sé samdćgurs eđa nćsta virka dag eftir skráningu. Mjög mikilvćgt er ađ send sé kvittun og fram komi í texta fyrir hvađa félag er veriđ ađ greiđa. Allir netbankar bjóđa upp á ađ sendur sé tölvupóstur sem kvittun og skal senda afrit á netfangiđ: skraning@landsmot.is

Vinsamlegast notiđ eftirfarandi upplýsingar vegna greiđslu skráningargjalda:
Landsmót hestamanna ehf.
kt. 501100-2690
Banki 515 – 26 - 5055
Kvittun á skraning@landsmot.is

Landsmót hestamanna

Reykjavík 1. júlí - 8. júlí 2018