Ţátttökuréttur á LM2018

Hversu mörg hross/knapar frá hestamannafélögunum hafa ţátttökurétt á Landsmóti? Fjöldi skráđra félagsmanna í hverju hestamannafélagi fyrir sig segir til

Ţátttökuréttur á LM2018

Hversu mörg hross/knapar frá hestamannafélögunum hafa ţátttökurétt á Landsmóti?
Fjöldi skráđra félagsmanna í hverju hestamannafélagi fyrir sig segir til um ţann fjölda hrossa sem öđlast ţátttökurétt á Landmóti.    

Dćmi:

  • Hestamannafélag međ 1-125 félaga á félagaskrá öđlast rétt til ađ senda eitt hross í hvern keppnisflokk; ţ.e. A og B flokk, barna-, unglinga- og ungmennaflokk.
  • Hestamannafélög međ 126-250 skráđa félaga:  2 hross í hverjum flokki.
  • Hestamannafélög međ 251-375 skráđa félaga: 3 hross í hverjum flokki, o.s.frv. 

Miđađ er viđ fjölda skráđra félaga á félagaskrá hestamannafélaga 15. apríl 2018 en ţá er skiladagur ársskýrslu og félagafjölda til ÍSÍ í gegnum skráningarkerfiđ FELIX. Ţá verđur tafla yfir leyfilegan fjölda ţátttakenda frá hverju félagi birt hér á síđunni. 

Landsmót hestamanna

Reykjavík 1. júlí - 8. júlí 2018