Ţátttökuréttur á LM2018

Hversu mörg hross/knapar frá hestamannafélögunum hafa ţátttökurétt á Landsmóti? Fjöldi skráđra félagsmanna í hverju hestamannafélagi fyrir sig segir til

Ţátttökuréttur á LM2018

Hversu mörg hross/knapar frá hestamannafélögunum hafa ţátttökurétt á Landsmóti?
Fjöldi skráđra félagsmanna í hverju hestamannafélagi fyrir sig segir til um ţann fjölda hrossa sem öđlast ţátttökurétt á Landmóti.    

Dćmi:

  • Hestamannafélag međ 1-125 félaga á félagaskrá öđlast rétt til ađ senda eitt hross í hvern keppnisflokk; ţ.e. A og B flokk, barna-, unglinga- og ungmennaflokk.
  • Hestamannafélög međ 126-250 skráđa félaga:  2 hross í hverjum flokki.
  • Hestamannafélög međ 251-375 skráđa félaga: 3 hross í hverjum flokki, o.s.frv. 

Miđađ er viđ fjölda skráđra iđkenda á félagaskrá hestamannafélaga 15. apríl 2018 en ţá er skiladagur ársskýrslu og félagafjölda til ÍSÍ í gegnum skráningarkerfiđ FELIX

Félag Alls Fj. fulltrúa
Hestamannafélagiđ Adam 70 1
Hestamannafélagiđ Blćr 97 1
Hestamannafélagiđ Borgfirđingur 507 5
Hestamannafélagiđ Brimfaxi 176 2
Hestamannafélagiđ Dreyri 252 3
Hestamannafélagiđ Fákur 1609 13
Hestamannafélagiđ Feykir 70 1
Hestamannafélagiđ Freyfaxi 164 2
Hestamannafélagiđ Funi 142 2
Hestamannafélagiđ Geisli 19 1
Hestamannafélagiđ Geysir 659 6
Hestamannafélagiđ Glađur 163 2
Hestamannafélagiđ Glćsir 37 1
Hestamannafélagiđ Glófaxi 64 1
Hestamannafélagiđ Gnýfari 42 1
Hestamannafélagiđ Grani 178 2
Hestamannafélagiđ Háfeti 74 1
Hestamannafélagiđ Hending 42 1
Hestamannafélagiđ Hörđur 768 7
Hestamannafélagiđ Hornfirđingur 170 2
Hestamannafélagiđ Hringur 163 2
Hestamannafélagiđ Kópur 92 1
Hestamannafélagiđ Léttir 560 5
Hestamannafélagiđ Ljúfur 135 2
Hestamannafélagiđ Logi 190 2
Hestamannafélagiđ Máni 311 3
Hestamannafélagiđ Neisti 182 2
Hestamannafélagiđ Sindri 141 2
Hestamannafélagiđ Skagfirđingur 700 6
Hestamannafélagiđ Sleipnir 682 6
Hestamannafélagiđ Smári 324 3
Hestamannafélagiđ Snćfaxi 86 1
Hestamannafélagiđ Snćfellingur 280 3
Hestamannafélagiđ Snarfari 43 1
Hestamannafélagiđ Sörli 788 7
Hestamannafélagiđ Sóti 135 2
Hestamannafélagiđ Sprettur 1668 14
Hestamannafélagiđ Stormur 97 1
Hestamannafélagiđ Trausti 131 2
Hestamannafélagiđ Ţjálfi 140 2
Hestamannafélagiđ Ţráinn 64 1
Hestamannafélagiđ Ţytur 308 3
Samtals međlimir: 12293 126

Landsmót hestamanna

HELLA 6. JÚLÍ - 12. JÚLÍ 2020