Gćđingar af stöđulistum

Samkvćmt lögum og reglum LH, grein 6.5, ţá eiga keppnisrétt á Landsmóti sex efstu hross á stöđulistum í A og B flokki á landsvísu sem ekki komust inn í

Gćđingar af stöđulistum

Samkvćmt lögum og reglum LH, grein 6.5, ţá eiga keppnisrétt á Landsmóti sex efstu hross á stöđulistum í A og B flokki á landsvísu sem ekki komust inn í gegnum úrtökur sinna félaga. Hringt verđur í keppendur á stöđulistum í dag. Eftirtalin félög eru beđin um ađ uppfćra og senda inn nýja varahesta, ef ţau vilja nýta sér ţann rétt, á tölvupóstfangiđ disa@landsmot.is fyrir kl.12:00 miđvikudaginn 19.júní. Félögin eru; Geysir, Logi, Sindri og Snćfellingur.

Ţeir sem eiga keppnisrétt í gegnum stöđulista eru eftirfarandi - birt međ fyrirvara;

A-flokkur
Jón Páll Sveinsson og Penni frá Eystra-Fróđholti 8,65 - Geysir
Viđar Ingólfsson og Óskahringur frá Miđási 8,65 - Geysir
Jóhann Kristinn Ragnarsson og Narfi frá Áskoti 8,61 - Logi
Ísleifur Jónasson og Prins frá Hellu 8,61 - Geysir
Hjörvar Ágústsson og Ás frá Kirkjubć 8,53 - Geysir
Vignir Siggeirsson og Ásdís frá Hemlu 8,51 - Geysir

B-flokkur
Davíđ Jónsson og Ólína frá Skeiđvöllum 8,51 - Geysir
Ţorvarđur Friđbjörnsson og Forni frá Fornusöndum 8,47 - Sindri
Jóhann Kristinn Ragnarsson og Kempa frá Austvađsholti 8,46 - Geysir
Hallgrímur Birkisson og Hallveig frá Litla-Moshvoli 8,45 - Geysir
Jóhann Kristinn Ragnarsson og Hergill frá Ţjóđólfshaga 1 8,45 - Snćfellingur
Ólafur Ţórisson og Fálki frá Miđkoti 8,44 - Geysir

Landsmót hestamanna

HELLA 6. JÚLÍ - 12. JÚLÍ 2020