Gisting á LM 2018

Hér munu koma upplýsingar um gistimöguleika á Landsmóti hestamanna í Reykjavík 2018.  Íslandshótel munu í samstarfi viđ mótiđ bjóđa sérstök kjör á

Afţreying og gisting

Hér munu koma upplýsingar um gistimöguleika á Landsmóti hestamanna í Reykjavík 2018.  Íslandshótel munu í samstarfi viđ mótiđ bjóđa sérstök kjör á hótelgistingu.  Tjaldstćđi fyrir mótsgesti verđa innifalin í ađgöngumiđa.  Tjaldstćđi međ ađgangi ađ rafmagni verđa seld sérstaklega.

Landsmót hestamanna

Reykjavík 1. júlí - 8. júlí 2018