Upplýsingar

Landsmót hestamanna áriđ 2018 í Reykjavík verđur hiđ 23. í röđinni. Frá upphafi eđa frá ţví ađ Landsmót var fyrst haldiđ á Ţingvöllum, hefur mótiđ veriđ

Almennar upplýsingar

Landsmót hestamanna áriđ 2018 í Reykjavík verđur hiđ 23. í röđinni. Frá upphafi eđa frá ţví ađ Landsmót var fyrst haldiđ á Ţingvöllum, hefur mótiđ veriđ einn stćrsti íţróttaviđburđur landsins.

Fjöldi upplýsinga ţurfa ađ berast bćđi til keppenda, gesta og starfsfólks Landsmóts.  Vinsamlegast leitiđ upplýsinga í tenglunum hér til hćgri.

Landsmót í Reykjavík

Landsmót hestamanna verđur haldiđ á félagssvćđi Fáks í Víđidal í Reykjavík dagana 1.júlí - 8.júlí 2018. Mótiđ er haldiđ af hestamannafélaginu Fáki undir stjórn Landsmóts 2018 ehf. 

Á félagssvćđi Fáks er fyrirmyndar ađstađa og nóg af hesthúsaplásum. Ţegar nćr líđur móti verđa sendar út upplýsingar varđandi hesthúsapláss o.fl.

Talsverđar framkvćmdir vegna Landsmótsins fóru fram sumariđ 2017. Stćrstu framkvćmdin var gerđ nýrrar áhorfendabrekku svo ađ nú er hćgt ađ sitja nánast allan hringinn í kringum keppnisvöllinn hjá Hvammsvelli. Eins hefur kynbótavöllurinn veriđ fćrđur nćr áhorfendabrekkunni á Brekkuvelli hjá félagsheimili Fáks. Fleiri framkvćmdir standa til sem ráđist verđur í á vordögum 2018. 

 
 
Landsmót - nćsti bćr viđ himnaríki?
        
                                                                                                                                            Mynd: Ragnar Th.     


Ţađ er hánótt, en samt er nćstum ţví eins bjart og dagur vćri. Sólin neitar ađ setjast. Hún felur sig kannski augnablik á bak viđ fjall eđa hćđ, en svo kemur hún aftur og sveipar nóttina dulúđlegri birtu. Ég fć á tilfinninguna ađ ćvintýri sé á nćsta leiti.

Ţetta var stórkostlegur dagur. Mér finnst ég hafa séđ öll bestu hross heimsins. Íslenski hesturinn er auđvitađ sá langfallegasti. Á morgun ćtla ég ađ kaupa mér folald, hryssu. Ég er alveg handviss um ađ gćfan mun ganga í liđ međ okkur. Hún mun verđa ein af ţeim bestu og gefa mér marga frábćra gćđinga.

Ég stíg út úr tjaldinu og út í nóttina — á vit ćvintýranna. Kannski hitti ég gamla vini? Kannski nýja? Kannski ástina? Tónlistin frá stóra hvíta tjaldinu berst út í bjarta sumarnóttina. Fólk situr fyrir utan tjöld og hjólhýsi í daufu ljósinu frá prímusnum, spjallar, syngur! Nćstum allir kunna ađ syngja. Hross drúpa höfđi í litlum hólfum rétt hjá, sátt og örugg. Hvar er ég eiginlega? Ţetta hlýtur ađ vera himnaríki!                                                                                                            

 

 

Landsmót hestamanna

Reykjavík 1. júlí - 8. júlí 2018