Markađssvćđi

Á Landsmótum hestamanna hefur lengi tíđkast ađ versla svolítiđ. Nú í seinni tíđ er ekki ađeins verslađ međ hross eins og hér áđur fyrr  heldur bókstaflega

Markađssvćđi

Á Landsmótum hestamanna hefur lengi tíđkast ađ versla svolítiđ. Nú í seinni tíđ er ekki ađeins verslađ međ hross eins og hér áđur fyrr  heldur bókstaflega allt sem snýr ađ hestamennsku, útivist og svo mćtti lengi telja. 

Markađssvćđi Landsmótanna eru full af stemningu; ákefđ og áhuga sölumannsins og spenningi og forvitni gestanna. Hvort sem menn leita ađ regnkápu, derhúfu eđa sólarvörn, ţá má finna gríđarlega fjölbreyttar vörur á markađssvćđi LM2016.

Markađssvćđiđ verđur um 750-800 fermetrar ađ stćrđ. Ţeir sem áhuga hafa á ađ fara á LM2016 og kynna/selja sína vöru, skulu hafa samband viđ Einar Kolbeinsson, einar@landsmot.is og hann mun svara öllum fyrirspurnum sem til hans berast um máliđ.  

Opnunartímar í markađstjaldi á LM2016

  • Mánudagur, ţriđjudagur og miđvikudagur 10:00 - 18:00
  • Fimmtudagur, föstudgaur og laugardagur 10:00 - 19:30
  • Sunnudagur 10:00 - 15:00

Landsmót hestamanna

Reykjavík 1. júlí - 8. júlí 2018