Um Landsmót

  Landsmót hestamanna í 66 ár Saga Landsmótanna nćr aftur til 1950 ţegar fyrsta Landsmótiđ var haldiđ á Ţingvöllum. Ţar voru sýnd 133 hross,

Um Landsmót

 
Landsmót hestamanna í 66 ár


Saga Landsmótanna nćr aftur til 1950 ţegar fyrsta Landsmótiđ var haldiđ á Ţingvöllum. Ţar voru sýnd 133 hross, kynbótahross, gćđingar og kappreiđahross. Á ţeim tíma var ađeins keppt í einum flokki gćđinga sem var flokkur alhliđa gćđinga, auk kappreiđa og kynbótasýninga.

Eftir ţađ voru haldin Landsmót á fjögurra ára fresti, allt ţar til ađ á ársţingi Landssambands Hestamannafélaga 1995 var samţykkt ađ halda Landsmót á tveggja ára fresti. Fyrsta mótiđ sem haldiđ var eftir ţeim reglum, ţ.e. á tveggja ára fresti var Landsmót í Reykjavík áriđ 2000.


Mótin hafa vaxiđ gríđarlega ađ umfangi sérstaklega hvađ keppnishlutann varđar og fjölda hrossa. Ţađ er ţó áhugavert ađ á fyrsta Landsmót hestamanna á Ţingvöllum áriđ 1950 sóttu um 10.000 gestir mótiđ. Ađsóknarmet var slegiđ á Gaddstađaflötum áriđ 2008 ţar sem hátt í 14.000 gestir, knapar, starfsmenn og sjálfbođaliđar komu saman.  

Landsmót hestamanna hefur veriđ stćrsti íţróttaviđburđur landsins frá upphafi, enda er Landssamband hestamannafélaga ţriđja stćrsta sérsambandiđ innan ÍSÍ, međ rúmlega 11.000 félagsmenn.

Landsmót er í dag einkahlutafélag (ehf) ađ 2/3 hluta í eigu Landssambands hestamannafélaga og ađ 1/3 hluta Bćndasamtaka Íslands. Félagiđ var stofnađ áriđ 2001 međ ţađ ađ markmiđi ađ vera rekstarađili Landsmótanna. 

Fyrsta mótiđ sem einkahlutafélagiđ stóđ ađ var áriđ 2002 á Vindheimamelum í Skagafirđi og hefur rekstur mótanna veriđ međ ţeim hćtti síđan. 

Sjá skipurit Landsmóts ehf. HÉR

 

 

 

Landsmót hestamanna

Reykjavík 1. júlí - 8. júlí 2018