Aðgengismál fyrir hreyfihamlaða

Hreyfihamlaðir geta óskað eftir að fá bílastæðamerki sem hleypir þeim nær mótsvæði og hægt er að horfa á úr bíl. 

Þegar óskað hefur verið eftir aðgengi fyrir hreyfihamlaða og staðfesting borist er hægt að nálgast bílastæðamerki í knapahliði, þaðan er ekið sem leið liggur að Rangárhöll og inn á mótsvæði. Sjá mynd.