Aðgengismál fyrir hreyfihamlaða

Hreyfihamlaðir geta óskað eftir að fá bílastæðamerki sem hleypir þeim nær mótsvæði og hægt er að horfa á úr bíl. 

Þegar óskað hefur verið eftir aðgengi fyrir hreyfihamlaða og staðfesting borist er hægt að nálgast bílastæðamerki á skrifstofu í reiðhöllinni í Víðidal.

Bílastæði fatlaðra 2024

 

Nánari upplýsingar veitir Einar Gíslason á netfanginu einar.landsmot@fakur.is eða í s: 898-8445,