Skemmtidagskrá

Það verður frábær skemmtidagskrá á Landsmóti hestamanna og tilhlökkunin orðin gífurleg !

Miðvikudagskvöld:
Hlynur Snær og Sæbjörg Eva með hljómsveit 

Fimmtudagskvöld:
Gunni Óla, Stefanía Svavars og Íris Buttercup með hljómsveit

Föstudagskvöld:
Helgi Björns og Regína með hljómsveit + Páll Óskar

Laugardagskvöld: 
Paparnir - slá botninn í Landsmót með skemmtilegasta sveitaballi ársins!