Fréttir

Undirbúningur svæðis á góðri leið

Hópur sjálfboðaliða mætti á laugardaginn og tók til hendinni á Rangárbökkum

Magnús Benediktsson framkvæmdarstjóri Landsmóts hestamanna 2022

Stjórn Rangárbakka ehf hefur gengið frá ráðningu við Magnús Benediktsson sem framkvæmdarstjóri Landsmóts hestamanna 2022.