Dómum 5 vetra stóðhesta

Það er vart hægt að óska sér betri aðstæður til kynbótadóma eins og þær sem fimm vetra stóðhestarnir voru sýndir í hér á LM2022 nú í morgun. Hægur sunnan andvari, hálfskýjað og hlýtt. Enda sýndu hestar og knapar snilldartakta en efstur í flokknum fyrir yfirlit er Hringssonurinn Fróði frá Flugumýri, klárhestur með 8,53 í aðaleinkunn. Hann er með 9,5 fyrir verðmæta þætti eins og háls og tölt en 9,0 fyrir nánast alla aðra þætti kostanna. Annar er Geisli frá Árbæ sonur Ölnis með 8,43 og þriðji er Kór frá Skálakoti með 8,32 en hann er sonur Konserts frá Hofi.

Nú er matarhlé á kynbótabrautinni en klukkan 13:00 hefjast dómar 6 vetra stóðhesta.

Hér eru niðurstöður fyrir yfirlit í flokki 5 vetra stóðhesta

Stóðhestar 5 vetra
124)
IS2017158627 Fróði frá Flugumýri
Örmerki: 352205000006514
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir, Teitur Árnason
Eigandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir, Hoop Alexandra
F.: IS2009167169 Hringur frá Gunnarsstöðum I
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS2001286751 Alma Rún frá Skarði
M.: IS2001286906 Fýsn frá Feti
Mf.: IS1998186918 Lúðvík frá Feti
Mm.: IS1995286919 Filipía frá Feti
Mál (cm): 146 – 133 – 138 – 66 – 141 – 40 – 49 – 43 – 6,3 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,0 – 9,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,64
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,46
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,53
Hæfileikar án skeiðs: 9,09
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,93
Sýnandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir
Þjálfari:
123)
IS2017186936 Geisli frá Árbæ
Frostmerki: 7ÁB1
Örmerki: 352206000120212
Litur: 1583 Rauður/milli- stjarna/nös eða tvístj. auk leista eða sokka vagl í auga
Ræktandi: Gunnar Andrés Jóhannsson, Vigdís Þórarinsdóttir
Eigandi: G. Jóhannsson ehf
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2010286935 Gleði frá Árbæ
Mf.: IS2006186936 Vökull frá Árbæ
Mm.: IS1990287600 Glás frá Votmúla 1
Mál (cm): 148 – 137 – 143 – 66 – 146 – 37 – 48 – 44 – 6,6 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,66
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,31
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,43
Hæfileikar án skeiðs: 8,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
132)
IS2017184162 Kór frá Skálakoti
Örmerki: 352098100075641
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Guðmundur Jón Viðarsson
Eigandi: Guðmundur Jón Viðarsson
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2010284162 Sál frá Skálakoti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
Mál (cm): 144 – 132 – 136 – 65 – 143 – 36 – 47 – 42 – 6,6 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,54
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,19
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,32
Hæfileikar án skeiðs: 8,77
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,69
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:
121)
IS2017156296 Drangur frá Steinnesi
Örmerki: 352098100078066
Litur: 1722 Rauður/sót- stjörnótt vindhært (grásprengt) í fax eða tagl
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Magnús Jósefsson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2004256287 Ólga frá Steinnesi
Mf.: IS1996156290 Gammur frá Steinnesi
Mm.: IS1995256298 Hnota frá Steinnesi
Mál (cm): 145 – 137 – 142 – 65 – 142 – 37 – 47 – 43 – 6,9 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 = 8,73
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,06
Hægt tölt: 7,0

Aðaleinkunn: 8,30
Hæfileikar án skeiðs: 8,16
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,36
Sýnandi: Tryggvi Björnsson
Þjálfari:
125)
IS2017125110 Guttormur frá Dallandi
Örmerki: 352098100079682
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Gunnar Dungal, Þórdís Sigurðardóttir
Eigandi: Hestamiðstöðin Dalur ehf
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2006225109 Gróska frá Dallandi
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1992225111 Gnótt frá Dallandi
Mál (cm): 143 – 131 – 137 – 64 – 140 – 38 – 46 – 42 – 6,6 – 29,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,44
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,21
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,29
Hæfileikar án skeiðs: 8,34
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,37
Sýnandi: Axel Örn Ásbergsson
Þjálfari: Hestamiðstöðin Dalur ehf
127)
IS2017187902 Glampi frá Skeiðháholti
Örmerki: 352098100078460
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Ræktandi: Tanja Rún Jóhannsdóttir
Eigandi: Tanja Rún Jóhannsdóttir
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2004287903 Hrefna frá Skeiðháholti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995287900 Una frá Skeiðháholti
Mál (cm): 145 – 135 – 141 – 66 – 144 – 38 – 51 – 45 – 6,6 – 31,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 7,5 = 8,49
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,18
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,29
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
122)
IS2017138944 Dreyri frá Blönduhlíð
Örmerki: 352206000119683
Litur: 1600 Rauður/dökk/dreyr- einlitt
Ræktandi: Ásgeir Salberg Jónsson
Eigandi: Ásgeir Salberg Jónsson, Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir, Hlynur Guðmundsson
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2008238944 Katla frá Blönduhlíð
Mf.: IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Mm.: IS1994238267 Vænting frá Kringlu
Mál (cm): 146 – 135 – 142 – 66 – 148 – 40 – 48 – 44 – 6,8 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,13
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,29
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,16
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,15
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:
129)
IS2017156275 Hugur frá Hólabaki
Örmerki: 352098100081913
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Björn Magnússon
Eigandi: Georg Kristjánsson, Sigurður Sigurðsson
F.: IS2011184871 Hrókur frá Hjarðartúni
Ff.: IS2008184874 Dagur frá Hjarðartúni
Fm.: IS2001201031 Hryðja frá Margrétarhofi
M.: IS2006256275 Heiðdís frá Hólabaki
Mf.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Mm.: IS1992256275 Dreyra frá Hólabaki
Mál (cm): 144 – 131 – 138 – 64 – 144 – 38 – 48 – 43 – 6,5 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,43
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,08
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,20
Hæfileikar án skeiðs: 8,64
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,56
Sýnandi: Steingrímur Sigurðsson
Þjálfari:
136)
IS2017158162 Pistill frá Þúfum
Örmerki: 352205000008284
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ingolfur Kristjánsson, Kristján Tryggvi Jónsson, Mette Camilla Moe Mannseth
Eigandi: Ingolfur Kristjánsson, Kristján Tryggvi Jónsson, Mette Camilla Moe Mannseth
F.: IS2009167169 Hringur frá Gunnarsstöðum I
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS2001286751 Alma Rún frá Skarði
M.: IS2003265075 Píla frá Syðra-Garðshorni
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1996287611 Kleópatra frá Nýjabæ
Mál (cm): 145 – 134 – 137 – 66 – 140 – 37 – 48 – 43 – 6,7 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,57
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,92
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,15
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,49
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Þjálfari:
138)
IS2017184869 Safír frá Hjarðartúni
Örmerki: 352206000119654
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Hans Þór Hilmarsson
Eigandi: Dominik Müser
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2010257651 Sara frá Stóra-Vatnsskarði
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS2001257651 Lukka frá Stóra-Vatnsskarði
Mál (cm): 142 – 127 – 135 – 63 – 143 – 38 – 46 – 41 – 6,7 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,5 = 8,09
Hæfileikar: 9,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,16
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,14
Hæfileikar án skeiðs: 8,74
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,51
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:
135)
IS2017187001 Sprengur frá Kjarri
Örmerki: 352206000102049
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Helgi Eggertsson
Eigandi: Helgi Eggertsson
F.: IS2012187003 Páfi frá Kjarri
Ff.: IS2004187001 Tinni frá Kjarri
Fm.: IS1990287524 Nunna frá Bræðratungu
M.: IS2009287001 Sprengja frá Kjarri
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS2000287001 Snoppa frá Kjarri
Mál (cm): 141 – 132 – 135 – 63 – 141 – 37 – 44 – 41 – 6,6 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,19
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 6,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,08
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,12
Hæfileikar án skeiðs: 8,46
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,37
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
139)
IS2017157001 Sigurfari frá Sauðárkróki
Örmerki: 352098100077412
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sauðárkróks-Hestar
Eigandi: Sauðárkróks-Hestar
F.: IS2007156418 Viti frá Kagaðarhóli
Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Fm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
M.: IS1999257007 Hvíta-Sunna frá Sauðárkróki
Mf.: IS1995157001 Spegill frá Sauðárkróki
Mm.: IS1991257005 Vaka frá Sauðárkróki
Mál (cm): 143 – 127 – 134 – 66 – 140 – 38 – 48 – 45 – 6,6 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,0 – 7,5 – 9,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,11
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 6,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,12
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,12
Hæfileikar án skeiðs: 8,15
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,13
Sýnandi: Bjarni Jónasson
Þjálfari: Guðmundur Ólafsson
126)
IS2017180693 Hjartasteinn frá Hrístjörn
Frostmerki: 7A
Örmerki: 352205000005784
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Ásgerður Svava Gissurardóttir, Jóhann Axel Geirsson
Eigandi: Ásgerður Svava Gissurardóttir, Jóhann Axel Geirsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2007284173 Sál frá Fornusöndum
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1993284177 Kolfinna frá Fornusöndum
Mál (cm): 142 – 131 – 135 – 64 – 140 – 37 – 46 – 40 – 6,5 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,5 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 8,11
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,10
Hæfileikar án skeiðs: 8,13
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,12
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari: Henna Johanna Sirén
120)
IS2017181420 Augasteinn frá Fákshólum
Örmerki: 352205000007380
Litur: 1554 Rauður/milli- blesótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Helga Una Björnsdóttir
Eigandi: Helga Una Björnsdóttir
F.: IS2009167169 Hringur frá Gunnarsstöðum I
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS2001286751 Alma Rún frá Skarði
M.: IS2009256289 Telma frá Steinnesi
Mf.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Mm.: IS2003256297 Sunna frá Steinnesi
Mál (cm): 143 – 130 – 137 – 64 – 142 – 38 – 46 – 43 – 6,8 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.:
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,41
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 7,89
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,08
Hæfileikar án skeiðs: 8,42
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:
137)
IS2017182466 Rúrik frá Halakoti
Frostmerki: Ø
Örmerki: 352206000119311
Litur: 5510 Moldóttur/gul-/milli- skjótt
Ræktandi: Svanhvít Kristjánsdóttir
Eigandi: Svanhvít Kristjánsdóttir
F.: IS2009182336 Thór-Steinn frá Kjartansstöðum
Ff.: IS2001186915 Vilmundur frá Feti
Fm.: IS1995258300 Þota frá Hólum
M.: IS2005282466 Álfarún frá Halakoti
Mf.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Mm.: IS1994282450 Oddrún frá Halakoti
Mál (cm): 145 – 135 – 140 – 63 – 141 – 35 – 47 – 42 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,32
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 6,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,93
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,07
Hæfileikar án skeiðs: 8,28
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,30
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
134)
IS2017164067 Ómar frá Garðshorni á Þelamörk
Örmerki: 352098100070195
Litur: 6680 Bleikur/álóttur stjarna/nös eða tvístj. auk leista eða sokka
Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius
Eigandi: Sporthestar ehf.
F.: IS2010177270 Organisti frá Horni I
Ff.: IS2002135450 Ágústínus frá Melaleiti
Fm.: IS1995277271 Flauta frá Horni I
M.: IS2010265586 Hremmsa frá Akureyri
Mf.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1995265589 Erla frá Kjarna
Mál (cm): 140 – 130 – 135 – 62 – 141 – 36 – 48 – 43 – 6,4 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,44
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 5,5 = 7,87
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,07
Hæfileikar án skeiðs: 7,75
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,99
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari: Birna Tryggvadóttir Thorlacius
130)
IS2017184997 Höfðingi frá Miðhúsum
Örmerki: 352098100079076
Litur: 2710 Brúnn/dökk/sv. skjótt
Ræktandi: Magnús Halldórsson
Eigandi: Jóhann Björn Elíasson, Magnús Halldórsson
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2005284997 Brana frá Miðhúsum
Mf.: IS1993184990 Kvistur frá Hvolsvelli
Mm.: IS1997284998 Bára frá Velli II
Mál (cm): 146 – 134 – 140 – 65 – 147 – 39 – 48 – 43 – 6,7 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.:
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 7,86
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,02
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,36
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari:
133)
IS2017186006 Lér frá Stóra-Hofi
Örmerki: 352098100076564
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Bæring Sigurbjörnsson
Eigandi: Bæring Sigurbjörnsson
F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
M.: IS2001286003 Örk frá Stóra-Hofi
Mf.: IS1996165646 Hrímbakur frá Hólshúsum
Mm.: IS1985286028 Hnota frá Stóra-Hofi
Mál (cm): 146 – 136 – 142 – 66 – 149 – 38 – 48 – 43 – 6,7 – 31,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 = 8,39
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,76
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,98
Hæfileikar án skeiðs: 8,26
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,31
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson


Athugasemdir