Dregið úr umsóknum ræktunarbúa fyrir Landsmót 2022

Margar umsóknir bárust til okkar um að fá að mæta með ræktunarbú á Landsmóti á Hellu 2022 og voru dregin út átta bú sem fá þátttökurétt. Mótstjórn Landsmóts þakkar öllum fulltrúum þeirra ræktunarbúa sem sóttu um fyrir góðar umsóknir. Hér koma þau bú sem voru dregin í stafrófsröð;

 • Álfhólar
 • Berg
 • Dalland
 • Efsta-Sel
 • Fet
 • Hjarðartún
 • Hrísdalur
 • Strandarhöfuð

Til vara eru þessi bú í  þeirri röð sem þau voru dregin.

 • Ragnheiðarstaðir
 • Austurkot
 • Efri Brú, Grímsnes
 • Borg

Að auki munu ræktunarbúi ársins 2021 og keppnishestabúi ársins 2021 koma fram.

 • Garðshorn á Þelamörk, Ræktunarbú ársins 2021
 • Þúfur, Keppnishestabú ársins 2021

Sýning ræktunarbúa hefur verið sett á dagskrá Landsmóts, föstudaginn 9. júlí kl. 20.00

Hlökkum til að sjá ykkur á Landsmóti.

 


Athugasemdir