Drög að dagskrá LM2022

Mynd: Gígja D. Einarsdóttir
Mynd: Gígja D. Einarsdóttir

Drög að dagskrá mótsins liggja nú fyrir. Þar sem enn er langt í viðburðinn er líklegt að einhverjar breyti geti orðið. 

Viðburðum hefur verið raðað niður á daga en ekki tímasettir í dagskrá.

Svæðið á Rangárbökkum skiptist í tvo svæði og er mön sem aðskilur svæðin. Um 50 metrar eru á milli svæða. Austan megin er hringvöllur þar sem allar hringvallargreinar fara fram og vestan megin er kynbótabraut þar sem kynbótadómar fara fram ásamt hópreið og mótssetningu. Öll dagskrá fer fram á svæðinu austan megin á föstudegi og laugardegi.

 

Sjá dagskrá hér: https://www.landsmot.is/is/dagskra 

 

Kaupa miða á LM2022


Athugasemdir