Ljóst hverjir keppa til úrslita í Barna- og Unglingaflokki!

 

Eftir frábæran dag hér á Gaddstaðaflötum er ljóst hverjir munu keppa til úrslita í Barna og Unglingaflokki. Þvílík veisla sem það var að fylgjast með þessum krökkum framkvæma sínar sýningar og bar það af hversu vel undirbúin þau mættu til leiks og var barátta fram á síðasta hest. Til hamingju allir knapar með ykkar árangur! 

Efstar standa þær Kristín Eir á Þyt frá Skáney í Barnaflokki og Elva Rún á Hraunari frá Vorsabæ II í Unglingaflokki. B-Úrslit verða svo á fimmtudaginn þar sem í ljós kemur hverjir ríða sig upp í A-úrslitin. 

Milliriðill – Barnaflokkur – Niðurstöður
A-úrslit
1 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þytur frá Skáney Borgfirðingur 8,83
2 Haukur Orri Bergmann Heiðarsson Hnokki frá Reykhólum Snæfellingur 8,77
3 Fríða Hildur Steinarsdóttir Framsókn frá Austurhlíð 2 Geysir 8,65
4 Kristín Birta Daníelsdóttir Amor frá Reykjavík Sörli 8,58
5 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II Sprettur 8,57
6 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu Fákur 8,52
7 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Laufi frá Syðri-Völlum Sprettur 8,52

B-Úrslit
8 Róbert Darri Edwardsson Ósk frá Brún Geysir 8,48
9 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Djörfung frá Miðkoti Geysir 8,47
10-11 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Skagfirðingur 8,46
10-11 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Tindur frá Álfhólum Fákur 8,46
12 Guðrún Elín Egilsdóttir Rökkvi frá Miðhúsum Léttir 8,45
13 Elsa Kristín Grétarsdóttir Tvistur frá Efra-Seli Sleipnir 8,39
14 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Bragabót frá Bakkakoti Geysir 8,38
15 Hákon Þór Kristinsson Magni frá Kaldbak Geysir 8,38

16 Ylva Sól Agnarsdóttir Náttfari frá Dýrfinnustöðum Léttir 8,35
17 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 Skagfirðingur 8,33
18 Arnór Darri Kristinsson Björk frá Árhóli Hringur 8,31
19 Una Björt Valgarðsdóttir Agla frá Ási 2 Sörli 8,31
20 Aþena Brák Björgvinsdóttir Sæfinnur frá Njarðvík Borgfirðingur 8,30
21-22 Kristín Elka Svansdóttir Vordís frá Vatnsholti Sprettur 8,29
21-22 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Erró frá Höfðaborg Fákur 8,29
23 Gerður Gígja Óttarsdóttir Ósk frá Árbæjarhjáleigu II Fákur 8,26
24 Loftur Breki Hauksson Höttur frá Austurási Sleipnir 8,25
25 Maríanna Hilmisdóttir Dögg frá Hafnarfirði Sörli 8,17
26 Anton Már Greve Magnússon Viðja frá Steinsholti 1 Dreyri 8,09
27 Sigríður Fjóla Aradóttir Ægir frá Gamla-Hrauni Hörður 8,06
28 Þorgeir Elís Elvarsson Þórbergur frá Túnsbergi Jökull 7,90
29 Kári Sveinbjörnsson Hrafn frá Eylandi Sprettur 7,24
30 Sól Jónsdóttir Sátt frá Kúskerpi Snæfellingur 7,07

Milliriðill – Unglingaflokkur – Niðurstöður

A-Úrslit
1 Elva Rún Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II Sprettur 8,61
2 Glódís Líf Gunnarsdóttir Goði frá Ketilsstöðum Máni 8,60
3-4 Lilja Dögg Ágústsdóttir Klerkur frá Bjarnanesi Geysir 8,56
3-4 Svandís Aitken Sævarsdóttir Fjöður frá Hrísakoti Sleipnir 8,56
5 Matthías Sigurðsson Bragur frá Ytra-Hóli Fákur 8,55
6 Eik Elvarsdóttir Blær frá Prestsbakka Geysir 8,55
7 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Fákur 8,54

B-Úrslit
8 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum Sprettur 8,53
9 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Aðgát frá Víðivöllum fremri Sprettur 8,52
10 Sigurður Steingrímsson Hátíð frá Forsæti II Geysir 8,51
11 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Göldrun frá Hákoti Geysir 8,51
12 Ragnar Snær Viðarsson Galdur frá Geitaskarði Fákur 8,49
13 Ída Mekkín Hlynsdóttir Marín frá Lækjarbrekku 2 Hornfirðingur 8,49
14-15 Hekla Rán Hannesdóttir Grímur frá Skógarási Sprettur 8,49
14-15 Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum Sörli 8,49

16 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá Rauðalæk Þytur 8,48
17-18 Þórgunnur Þórarinsdóttir Hnjúkur frá Saurbæ Skagfirðingur 8,48
17-18 Jón Ársæll Bergmann Garri frá Gröf Geysir 8,48
19 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Heiðrún frá Bakkakoti Geysir 8,47
20 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur 8,46
21-22 Júlía Björg Gabaj Knudsen Póstur frá Litla-Dal Sörli 8,44
21-22 Sara Dís Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum Sörli 8,44
23 Dagur Sigurðarson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 Geysir 8,43
24 Eva Kærnested Nói frá Vatnsleysu Fákur 8,40
25 Guðlaug Birta Davíðsdóttir Ólína frá Skeiðvöllum Geysir 8,39
26 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti Sprettur 8,37
27 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Karen frá Hríshóli 1 Borgfirðingur 8,31
28 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir Tína frá Hofi á Höfðaströnd Skagfirðingur 8,29
29 Kolbrún Sif Sindradóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum Sörli 8,26
30 Helena Rán Gunnarsdóttir Kvartett frá Stóra-Ási Máni 8,21
31 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Arion frá Miklholti Fákur 8,20


Athugasemdir