Takk fyrir komuna kæru Landsmótsgestir! Þó dagskrá okkar sé formlega lokið hér á Rangárbökkum þá er hægt að finna sér ýmislegt að gera í dag. Mörg af okkar helstu ræktunarbúum og tamningastöðvum ætla að bjóða heim og hvetjum við ykkur eindregið að þyggja það boð.
Hér fyrir neðan er listi yfir þau bú og ef þið smellið á búið er hlekkur sem sendir ykkur á Facebook-viðburðinn þar sem hægt er að finna fleiri upplýsingar hvern stað.
Góða skemmtun og takk fyrir samveruna síðustu daga.
Fet
Árbæjarhjáleiga 2
Árbær
Árbakki
Sumarliðabær
Margretarhof
Kirkjubær
Kjarr
Dalland/Dalur Horsecenter
Hjarðartún
Gangmyllan
Leirubakki
Áskot
Athugasemdir