Uppfærð dagskrá föstudags!

Örlitlar breytingar verða á dagskrá föstudagsins. Það varð að hliðra smá til með tímasetningar svo að B-Úrslit barna og unglinga kæmust inn í dagskrá. 
Takk kærlega fyrir samveruna í dag, fimmtudag, og sjáumst hress í brekkunni klukkan 9:00!


Aðalvöllur

09:00-09:30 A-úrslit T2 Slaktaumatölt
09:30-10:00 A-úrslit V1 Fjórgangur
10:00-10:10 Hlé
10:10-10:40 A-úrslit F1 Fimmgangur
10:40-10:50 Hlé
10:50-12:10 Stóðhestar 1. verðlaun fyrir afkvæmi 1.-6. Sæti
12:10-12:50 B-úrslit barna
12:50-13:30 B-úrslit unglinga
13:30-14:00 Hlé
14:00-15:15 Verðlaunaafhending Hryssur
15:15-15:45 KAFFIHLÉ
15:45-17:30 Kappreiðar 150m og 250m, seinni umferð
17:30-19:00 MATARHLÉ
19:00-20:30 Sýning Ræktunarbúa
20:30-21:00 Brekkufjör
21:00-21:30 A-úrslit T1 Tölt
Skemmtidagskrá í tjaldi


Athugasemdir