Fréttir

Dagskrá fimmtudagsins!

Nóg um að vera í dag! Yfirlit stóðhesta, B úrslit, gæðingaskeið og kappreiðar. Og margt fleira....

Ræktunarbúsýningar á föstudag!

Ræktunarbússýningarnar eru eitt af dagskráratriðum Landsmóta og fara þær fram núna á föstudagskvöldið hér á Landsmótinu 2022.

Úrslit milliriðla í A flokk

Feikna flottar sýningar voru í sýndar í milliriðli A flokks í blíðunni í dag og ljóst hverjir ríða úrslitin. Efstur er Goði frá Bjarnarhöfn og Daníel Jónsson með einkunnina 8.80.

Vala efst

Dómum 4 vetra hryssna lauk með yfirliti rétt í þessu.

Úrslit milliriðla í B-flokki og B-fokki ungmennai!

Virkilega sterk og jöfn keppni átti sér stað bæði í B-flokki og B-flokki ungmenna nú í dag og ljóst hverjir keppa til úrslita. Í báðum þessum flokkum ríkti mikil spenna fram á loka mínútu og því klárt mál að það verður mikil veisla í úrslitum um helgina.

Hildur efst 5 vetra

Yfirliti lokið í 5 vetra flokki hryssna.

Niðurstaða 6 vetra hryssna

Tvær efstur með sömu aðaleinkunn.

ATH DAGSKRÁRBREYTING Á KYNBÓTAVELLI Í DAG - YFIRLIT 4V MERAR.

Samkvæmt dagskrá á kynbótavelli í dag á yftrlitsýning 4 vetra hryssna að hefjast 15:30 en mun hefjast 45 mín. seinna, kl. 16:15. Hér með er uppfærð dagskrá miðvikudagsins. Góða skemmtun í brekkunni í dag!

Yfirlit - Hollaröð

Í dag fer fram yfirlit hryssna hér á kynbótabrautinni.

Ráslistar milliriðla í A-flokki,B-flokki og B-flokki Ungmenna