Undirbúningur fyrir Landsmót 2024 er í fullum gangi.Dagana 1.-7.júlí 2024 verður Landsmót hestamanna haldið á félagssvæði Spretts í Garðabæ og Kópavogi.Landsmót hestamanna 2024 verður tuttugasta og fimmta Landsmótið í röðinni frá upphafi eða frá því ...