Það verður sannkölluð veisla í Víðidal dagana 1.-7. júlí á næsta ári. Þar mun gestum verða boðið upp á stjörnusýningar í keppnis- og kynbótahluta mótsins. Þá verður einnig tónlistarveisla í reiðhöllinni föstudag og laugardag.
Mikið er lagt upp úr al...
Dagana 1.-7.júlí 2024 verður Landsmót hestamanna haldið af hestamannafélögunum Fáki og Spretti á félagssvæði Fáks í Víðidal. Verður mótið það 25. en fyrsta mótið var haldið á þingvöllum 1950.