Fréttir

Fleiri tjaldsvæði sett í sölu 19. maí

Vegna gríðarlegrar eftirspurnar!

Páll Óskar og Paparnir á Landsmóti hestamanna

Landsmót hestamanna fer fram á Rangárbökkum Hellu í sumar og stendur yfir vikuna dagana 3. til 10. júlí. Heimamenn á Hellu ætla greinilega að trekkja að mikinn fjölda og hafa bókað listamenn á ball á föstudags- og laugardagskvöldinu.

Tjaldsvæði komin í sölu!

Með rafmagni

Umsókn um fjölmiðlapassa

Umsóknum skal skila inn fyrir 1. júní 2022. Eftir þann tíma verður ekki tekið við umsóknum. Þegar umsókn hefur verið afgreidd og samþykkt fær umsækjandi tölvupóst með frekari upplýsingum.

Sýning ræktunarbúa á Landsmóti hestamanna 2022

Þeir hrossaræktendur sem hafa áhuga á að koma fram með sinn hóp á Landsmóti 2022 eru beðnir að senda inn umsókn um slíkt og athugið að gefa upp nákvæmar upplýsingar um hvaða hross er stefnt með á sýninguna.

Forsölu lýkur í dag!

Tryggðu þér miða á betra verði!

Landsmótslagið 2022

Landsmótslagið 2022 „Þarfasti þjóninn“ var frumflutt í gær í þættinum VIKAN með Gísla Marteini.

Manstu þá - Landsmót hestamanna 1986!

Landsmót hestamanna 1986 á Rangárbökkum var mót þeirra Sveins Guðmundssonar, hrossaræktanda á Sauðárkróki, og Einars Öders Magnússonar, hins frækna reiðmanns sem féll frá fyrir aldur fram. Hann vann meðal annars það afrek að sigra bæði A og B flokk gæðinga á Landsmótum, A flokk á LM1986 og B flokk á LM2012.

Vilt þú gerast sjálfboðaliði á Landsmóti ?

Komdu á Landsmót og taktu virkan þátt í ævintýrinu!

Markaðstorg á Landsmóti hestamanna 2022

Ert þú búinn að tryggja þér pláss ?