Fréttir

Þátttökuréttur í gegnum stöðulista

Nú hafa skráningar skilað sér að mestu leyti í gegnum Sportfeng og má finna þær inná Horseday smáforritinu og biðjum við knapa að yfirfara hvort skráningar eru réttar.

Stöðulistar íþróttagreina - skráning keppenda

Stöðulistar íþróttagreina eru hér með birtir. Knapar skrá sig eins og venjulega til leiks, í gegnum skráningarkerfi Sportfengs.

Tjaldsvæði - Verðskrá fyrir stakar nætur

Viltu sýna þína ræktun á Landsmóti í sumar?

Sýningar ræktunarbúa eru jafnan einn af hápunktunum á landsmótum hestamanna og á LM2024 í Reykjavík verður engin breyting þar á og sýningar þeirra verða með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin mót. Ræktunarbúin eru á dagskrá mótsins föstudagskvöldið 5. júlí og munu áhorfendur geta kosið sína uppáhalds sýningu.

Skráning keppenda

Nú hefur verið opnað fyrir skráningar keppenda á LM2024 í Reykjavík og fara allar skráningar fram í gegn um www.sportfengur.com.

Hesthúspláss fyrir þátttakendur á Landsmóti

Hafðu HorseDay þér við hlið!

Viltu vera sjálfboðaliði á Landsmóti?

SPAM síður á Facebook

Allar íþróttagreinar á Landsmóti 2024