Gisting

Tjaldsvæði

Á mótssvæðinu verður að venju boðið upp á næg tjaldsvæði, þar sem knapar og gestir geta gist í tjöldum, fellihýsum, hjólhýsum eða húsbílum. Sú nýbreytni verður við bókun tjaldsvæða í ár er sú, að þeir sem hafa hug á að vera í tjaldi eða hýsi ÞURFA að bóka sér stæði og velja sér stæði með eða án rafmagns. Þannig er auðvelt fyrir fjölskyldur og/eða félög að bóka sér svæði fyrirfram. 

Sú nýbreytni verður tekin upp í ár að öll tjaldsvæði verða bókuð á afmarkaðan stað, hvort sem um ræðir hjólhýsi með rafmagni, án rafmagns eða tjald. 

Hægt verður að bóka tjaldsvæði þegar nær dregur viðburðinn. 

Önnur svæði verða sett í sölu á næstu dögum.

 

Önnur gisting

Í Reykjavík er fjölbreytt úrval gistimöguleika. Á eftirfarandi vefsíðum er hægt að finna ýmsa gistimöguleika. 

Booking.com

 Airbnb.com

Expedia.com