1974 Vindheimamelar

1974 Vindheimamelar

Stóðhestar með afkvæmum
Stallions with offspring
Hengste mit Nachzucht
1. Blesi 577 frá Núpakoti.
16 v. rauðblesóttur, glófextur.
F.: Sleipnir, Rauðafelli.
M.: Stjarna, Núpakoti.
Eig.: Hrsb. Suðurlands.

2. Sörli 653 frá Sauðárkróki.
10 v. brúnn.
F.: Fengur 457, Eiríksstöðum.
M.: Síða 2794, Sauðárkróki.
Eig.: Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki.

3. Hylur 721 frá Kirkjubæ.
12 v. rauðblesóttur.
F.: Snæfaxi 572, Kirkjubæ.
M.: Geiru-Blesa 2562, Kirkjubæ.
Eig.: Sigurður Haraldsson, Kirkjubæ. Rang.

Stóðhestar - 6 vetra og eldri
Stallions - 6 yrs +
Hengste - 6 jährig +
1. Hrafn 802 frá Holtsmúla.
7 v. brúnn.
F.: Snæfaxi 663, Páfastöðum.
M.: Jörp 3781, Holtsmúla.
Eig.: Sigurður Ellertsson, Holtsmúla, Skag.
Sköpul.: 8,40.
Hæfil.: 8,72.
Aðaleink.: 8,56.

2. Ófeigur 818 frá Hvanneyri.
6 v. brúnstj.
F.: Hrafn 583, Árnanesi.
M.: Skeifa 2799, Hvanneyri.
Eig.: Hrsb. Vesturlands.
Sköpul.: 8,30.
Hæfil.: 8,80.
Aðaleink.: 8,55.

3. Baldur 790 frá Syðri-Brekkum.
6 v. dökkjarpur.
F.: Tvistur, Miðsitju.
M.: Dökka-Jörp, Syðri-Brekkum.
Eig.: Hrsb. Skagfirðinga.
Sköpul.: 8,00.
Hæfil.: 8,53.
Aðaleink.: 8,27.

Stóðhestar - 5 vetra
Stallions - 5 yrs
Hengste - 5 jährig
1. Gustur 680 frá Hólum.
Brúnn.
F.: Glaður 404, Flatatungu.
M.: Grásokka 3429, Vatnsleysu.
Eig.: Kynbótabúið Hólum.
Sköpul.: 8,20.
Hæfil.: 8,00.
Aðaleink.: 8,10.

2. Kolbakur 826 frá Egilsstöðum.
Svartur.
F.: Sörli 653, Sauðárkróki.
M.: Lukka 3390, Egilsstöðum.
Eig.: Pétur Jónsson, Egilsstöðum.
Sköpul.: 8,00.
Hæfil.: 7,90.
Aðaleink.: 7,95.

3. Kulur 746 frá Eyrarbakka.
Grár.
F.: Héðinn 705, Vatnagarði.
M.: Blíða 3071, Uxahrygg.
Eig.: Guðmundur Pétursson og Gísli Höskuldsson. Sköpul.: 8,00.
Hæfil.: 7,87.
Aðaleink.: 7,94.

Stóðhestar - 4 vetra
Stallions - 4 yrs
Hengste - 4 jährig
1. Náttfari 776 frá Ytra-Dalsgerði.
Brúnn.
F.: Sörli 653, Sauðárkróki.
M.: Elding 4428, Ytra-Dalsgerði.
Eig.: Jakobína Sigurvinsdóttir, Akureyri.
Sköpul.: 7,90.
Hæfil.: 8,38.
Aðaleink.: 8,09.

2. Ringó 783 frá Ásgeirsbrekku.
Dökkjarpur.
F.: Lýsingur 409, Voðmúlastöðum.
M.: Irpa 3062, Kyljuholti.
Eig.: Vatnsleysubúið.
Sköpul.: 7,70.
Hæfil.: 8,22.
Aðaleink.: 7,96.

3. Fróði 784 frá Ásgeirsbrekku.
Brúnn.
F.: Lýsingur 409, Voðmúlastöðum.
M.: Blökk 3061, Kyljuholti.
Eig.: Vatnsleysubúið.
Sköpul.: 7,80.
Hæfil.: 8,12.
Aðaleink.: 7,96.

Hryssur með afkvæmum
Mares with offspring
Stuten mit Nachzucht
1. Síða 2794 frá Sauðárkróki.
22 v. brúnskjótt.
F.: Sokki 332, Ytra-Vallholti.
M.: Ragnars-Brúnka 2719, Sauðárkróki.
Eig.: Sveinn Guðmundsson.

2. Fjöður 4121 frá Reykjum.
20 v. jarpskjótt.
F.: Léttir, Reykjum.
M.: Jarpskjóna, Reykjum.
Eig.: Árni Gunnarsson, Sauðárkróki.

3. Nös 3065 frá Búðardal.
23 v. rauðskjótt.
F.: Brúnskjóttur, Brautarholti.
M.: Skessa, Þorbergsstöðum.
Eig.: Sigríður Aradóttir, Búðardal.

Hryssur - 6 vetra og eldri
Mares - 6 yrs +
Stuten - 6 jährig +
1. Hrafnkatla 3526 frá Sauðárkr.
9 v. brún.
F.: Andvari 501, Varmahlíð.
M.: Síða 2794, Sauðárkróki.
Eig.: Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki.
Sköpul.: 8,20.
Hæfil.: 8,88.
Aðaleink.: 8,54.

2. Ör 3846 frá Akureyri.
7 v. dreyrrauð.
F.: Eyfirðingur 654, Akureyri.
M.: Blesa, Akureyri.
Eig.: Gestur Jónsson, Akureyri.
Sköpul.: 8,50.
Hæfil.: 8,48.
Aðaleink.: 8,49.

3. Hrafnhetta 3791 frá Sauðárkr.
6 v. brúnskjótt.
F.: Eyfirðingur 654, Akureyri.
M.: Síða 2794, Sauðárkróki.
Eig.: Guðmundur Sveinsson, Sauðárkróki.
Sköpul.: 7,70.
Hæfil.: 8,92.
Aðaleink.: 8,31.

Hryssur - 5 vetra
Mares - 5 yrs
Stuten - 5 jährig
1. Bára 4125 frá Ásgeirsbrekku.
Glóbrún.
F.: Lýsingur 409, Voðmúlastöðum.
M.: Irpa 3062, Kyljuholti.
Eig.: Vatnsleysubúið.
Sköpul.: 8,20.
Hæfil.: 8,03.
Aðaleink.: 8,12.

2. Litla-Jörp 4120 frá Reykjum.
Jörp
F.: Eyfirðingur 654, Akureyri.
M.: Fjöður 4121, Reykjum.
Eig.: Árni Gunnarsson, Sauðárkróki.
Sköpul.: 7,90.
Hæfil.: 8,33.
Aðaleink.: 8,12.

3. Máría 4108 frá Syðra-Skörðugili.
Rauðblesótt.
F.: Blesi 598, Skáney.
M.: Blesa, Syðra-Skörðugili.
Eig.: Sigurjón Jónasson, Syðra-Skörðugili.
Sköpul.: 8,20.
Hæfil.: 7,96.
Aðaleink.: 8,08.

Hryssur - 4 vetra
Mares - 4 yrs
Stuten - 4 jährig
1. Perla 4111 frá Hóli.
Ljósrauð.
F.: Sörli 653, Sauðárkróki.
M.: Brúnka, Kjartansstöðum.
Eig.: Magnús Jónsson, Hóli.
Sköpul.: 8,00.
Hæfil.: 8,32.
Aðaleink.: 8,16.

2. Þokkadís 4073 frá Nýja-Bæ.
Dökkjörp.
F.: Þokki 664, Bóndhóli.
M.: Nótt 3208, Nýja-Bæ.
Eig.: Ólöf K. Guðbrandsdóttir, Nýja-Bæ.
Sköpul.: 8,20.
Hæfil.: 8,01.
Aðaleink.: 8,11.

A flokkur gæðinga
A Class gæðingar (five gait)
A Klasse gæðingar (Fünfgang)
1. Núpur frá Kirkjubæ 9,24 (8,98)
13 v. rauðblesóttur.
F.: Blesi 577, Núpakoti.
M.: Elding, Kirkjubæ.
Eig. og kn.: Sigurfinnur Þorsteinsson, Reykjavík.

2. Sindri frá Laugarv. 8,72 (8,78)
13 v. bleikálóttur.
F.: Silfurtoppur 451, Reykjadal.
M.: Fjöður 2826, Tungufelli.
Eig. og kn.: Þorkell Þorkelsson, Laugarvatni.

3. Reynir frá Húsatóft. 8,62 (8,58)
11 v. grár.
F.: Móalingur, Sandlæk.
M.: Hryðja 3035, Björk.
Eig. og kn.: Þorsteinn Vigfússon, Húsatóftum.

4. Hvinur frá Haugi 8,52 (8,50)
13 v. brúntvístj.
F.: Blesi 420, Djúpadal.
M.: Brún, Gljákoti.
Eig. og kn.: Sigurður Sæmundsson, Álfsnesi.

5. Logi frá Miðsitju 8,48 (8,50)
8 v. rauðblesóttur.
F.: Hæringur, Miðsitju.
M.: Gamla-Brúnka, Miðsitju.
Eig. og kn.: Þorvaldur Ágústsson, Hvolsvelli.

6. Eyrar-Rauður frá Þorvaldseyri 8,34 (8,72)
13 v. rauður.
F.: Blesi 577, Núpakoti.
M.: Jörp, Þorvaldseyri.
Eig. og kn.: Halldór Eiríksson, Reykjav.

7. Kóngur frá Presth. 8,22 (8,50)
8 v. bleikálóttur.
F.: Skýfaxi 548, Selfossi.
M.: Mósa, Presthúsum.
Eig.: Hjalti Pálsson, Reykjavík.
Kn.: Reynir Aðalsteinsson.

B flokkur gæðinga
B Class gæðingar (four gait)
B Klasse gæðingar (Viergang)
1. Gammur frá Hofsst. 9,12 (8,84)
7 v. brúnn.
F.: Sómi 670, Hofsstöðum.
M.: Jóna, Dýrfinnustöðum.
Eig. og kn.: Magnús Jóhannsson, Hólum.

2. Roði frá Flatatungu 8,88 (8,68)
9 v. rauður.
Ætt, Flatatungu.
Eig.: Einar Oddsson, Vík.
Kn.: Eyjólfur Ísólfsson, Vík.

3. Hrímnir frá Samtúni 8,54 (8,56)
12 v. bleikur.
F.: Hrímfaxi 559, Langholtsparti.
M.: Jörp, Snældubeinsstöðum.
Eig.: Matthildur Harðardóttir, Reykjavík.
Kn.: Sigurbjörn Bárðarson, Reykjavík.

4. Vestri frá Bláfeldi 8,36 (8,46)
6 v. steingrár.
F.: Gráni.
M.: Snotra.
Eig. og kn.: Skúli Steinsson, Miðdal.

5. Glófaxi frá Svaðast. 8,22 (8,48)
14 v. rauður.
Eig. og kn.: Einar Þorsteinsson, Keflavík.

6. Litli-Jarpur frá Götu 8,14 (8,46)
13 v. jarpur.
F.: Brúnn, Garðsauka.
M.: Rós, Götu.
Eig. og kn.: Guðni Jónsson, Götu.

7. Hreggur frá Dalsg. 8,10 (8,62)
9 v. steingrár.
F.: Goði, Dalsgarði.
M.: Fluga, Reykjavík.
Eig. og kn.: Jón Jóhannsson, Dalsgarði.

Kappreiðar / Race

250 metra skeið
Pace - 250 m
Pass 250 m
1. Óðinn 668 frá Gufunesi 23,2
9 v. jarpur.
Eig.: Þorgeir Jónsson, Gufunesi.
Kn.: Aðalsteinn Aðalsteinsson.

2. Sigurboði frá Reykjum 23,5
8 v. rauðstj.
Eig. og kn.: Reynir Aðalsteinsson, Sigmundarstöðum.

3. Hvinur frá Haugi 23,5
11 v. brúnstj.
Eig. og kn.: Sigurður Sæmundsson, Álfsnesi.

300 m stökk
Gallop - 300 m
Galopp - 300 M
1. Nös 4482 frá Urriðavatni 21,4
5 v. brúnbl.
Eig. og kn.: Jón Ólafsson, Urriðavatni.

2. Loka frá Útgörðum 21,6
7 v. rauð.
Eig.: Þórdís H. Albertsson, Hafnarfirði.
Kn.: Sigurbjörn Bárðarson.

3. Óðinn frá Hvarfi 21,8
7 v. leirljós.
Eig.: Hörður G. Albertsson, Hafnarfirði.
Kn.: Jóhann Tómasson.

800 m stökk
Gallop - 800 m
Galopp - 800 M
1. Kári frá Uxahrygg 59,7
9 v. gráskj.
Eig.: Hreinn Árnason, Kópavogi.
Kn.: Snorri Tómasson.

2. Sörli frá Hoftúnum 59,7
6 v. brúnn.
Eig.: Reynir Aðalsteinsson, Sigmundarstöðum.
Kn.: Aðalsteinn Aðalsteinsson.

3. Léttir frá Stórulág 60,5
15 v. brúnn.
Eig.: Sigurður Sigfinnsson,