1962 Skógarhólar

1962 Skógarhólar

Stóðhestar með afkvæmum - heiðursverðlaun
Stallions - Honorary prize for offspring
Hengste - Ehrung für Nachzucht
1. Svipur 385 frá Akureyri.
15 v. jarpur.
F.: Nökkvi 260, Hólmi.
M.: Perla, Þ.J., Akureyri.
Eig.: Haraldur Þórarinsson, Syðra-Laugalandi.

2. Fengur 457 frá Eiríksstöðum.
20 v. grár
F.: Jarpur, Brandsstöðum.
M.: Skessa, Finnstungu.
Eig.: Guðmundur Sigfússon, Eiríksstöðum.

Stóðhestar með afkvæmum - fyrstu verðlaun
Stallions - 1st Prize for offspring
Nachzuchtehrung  - 1. Platz
1. Grani 452 frá Sauðárkróki.
12 v. grástjörnóttur.
F.: Glotti 336, Syðra-Vallholti.
M.: Ljóska, Sauðárkróki.
Eig.: Hrsb. Suðurlands.

2. Baldur 449 frá Bóndhóli.
9 v. brúnn.
F.: Skuggi 201, Bjarnanesi.
M.: Jörp 1092, Bóndhóli.
Eig.: Hrsb. Borgarfjarðar.

3. Glaður 404 frá Flatatungu.
12 v. brúnn.
F.: Blakkur 302, Úlfsstöðum.
M.: Blesa 2532, Flatatungu.
Eig.: Hrsb. Suðurlands.

Stóðhestar
Stallions
Hengste
1. Glóblesi 455 frá Eyvindarh. 8,36
8 v. rauðglófextur, blesóttur.
F.: Léttir 414, Geldingaholti.
M.: Grása, Eyvindarhólum.
Eig.: Hrsb. Suðurlands.

2. Goði 472 frá Álftagerði 8,32
9 v. jarpur.
F.: Goði 401, Sauðárkróki.
M.: Molda, Hellisholtum.
Eig.: Hrsb. Norðurlands.

3. Bráinn 563 frá Vorsabæ 8,23
6 v. leirljós.
F.: Sleipnir 249, Uxahrygg.
M.: Snót, Vorsabæ.
Eig.: Hrsb. Suðurlands.

Hryssur með afkvæmum
Mares with offspring
Stuten mit Nachzucht
1. Gletta 2385 frá Þrándarkoti.
24 v. grá.
F.: Bleikur, Dönustöðum.
M.: Grána, Þrándarkoti.
Eig.: Sigurður Ólafsson, Laugarnesi.

2. Hremsa 2777 frá Brandsstöð.
23. v. grá.
F.: Ægir 178, Brandsstöðum.
M.: Brúnka, Brandsstöðum.
Eig.: Jón Sigurðsson, Skollagröf.

Hryssur
Mares
Stuten
1. Fjöður 3107 frá Sandh. 8,61
10 v. bleikstjörnótt.
F.: Svipur 385, Akureyri.
M.: Bleik, Sandhólum.
Eig.: Helga Jóhannesdóttir, Sandhólum.

2. Fjöður 2827 frá Sauðárk. 8,59
8 v. rauðblesótt.
F.: Goði 401, Sauðárkróki.
M.: Blesa 2712, Sauðárkróki.
Eig.: Sveinn Guðmundsson.

3. Stjarna 2863 frá Akureyri 8,58
10 v. brúnstjörnótt.
F.: Nökkvi, Y-Dalsgerði.
M.: Hvöt 2728, Y-Dalsgerði.
Eig.: Sigurborg Jóhannsdóttir, Akureyri.

Gæðingar
1. Stjarni frá Oddsstöðum 8,65
17 v. rauðstjörnóttur.
F.: Rauður u. Nasa 88.
M.: Rauð, Arnþórsholtum.
Eig.: Bogi Eggertsson, Reykjavík.

2. Blær frá Langholtskoti 8,63
8 v. brúnn.
F.: Óvíst.
M.: Gola 2609, Langholtskoti.
Eig.: Hermann Sigurðsson, Langholtskoti.

3. Draumur frá Litla-Garði 8,54
10 v. rauður.
F.: Eyfirðingur.
M.: Skjóna, Grund.
Eig.: Magni Kjartansson, Litla-Garði.

4. Sörli frá Efra-Langholti 8,52
10 v. rauður.
F.: Léttir 310, Langsstöðum.
M.: Brúnka, E-Langholti.
Eig.: Jóhann Einarsson, Efra-Langholti.

5. Vinur frá Eiríksstöðum 8,49
14 v. grár.
F.: Fengur 457, Eiríksstöðum.
Eig.: Guðmundur Sigfússon, Eiríksstöðum.

6. Flugar frá Götu 8,46
12 v. rauður. Ætt, Götu í Holtum.
Eig.: Sigurður Haraldsson, Hellu.

7. Viðar Hjaltason frá Viðey 8,43
8 v. jarpskjóttur.
F.: Hjalti Hreinsson 429,
Hólum. M.: Bleikskjóna 3049, Gufunesi.
Eig.: Gunnar Tryggvason, Reykjavík.

Kappreiðar / Race

250 metra skeið
Pace - 250 m
Pass 250 M
1-2. Gustur frá Hæli 24,0
20 v. jarpur.
Eig.: Bjarni Bjarnason, Laugarvatni.

1-2. Logi frá Gufunesi 24,0
11 v. rauður.
Eig. og kn.: Jón Jónsson, Varmadal.
3. Hrollur frá Laugarnesi 24,4
9 v. grár.
Eig. og kn.: Sigurður Ólafsson, Laugarnesi.

300 m stökk
Gallop - 300 m
Galopp - 300 M
1. Faxi úr Árnessýslu 23,4
4 v. brúnn.
Eig.: Magnús Magnússon, Reykjavík.
Kn.: Kristján Ágústsson.

2. Lokkur úr Skagafirði 23,4
6 v. rauðskj.
Eig.: Þorsteinn Aðalsteinsson, Korpúlfsstöðum.
Kn.: Aðalsteinn Aðalsteinsson.

3. Tilberi frá Grindavík 23,5
9 v. blekálóttur.
Eig.: Sólveig Baldvinsdóttir.
Kn.: Erna Kristinsdóttir.

800 m stökk
Gallop - 800 m
Galopp - 800 M
1. Glanni frá Hrafnatóftum 68,6 11 v. móálóttur.
Eig.: Böðvar Jónsson, Norður-Hjáleigu.
Kn.: Jónas Jónsson.

2. Kirkjubæjar-Blesi 68,8
8 v. rauðbl.
Eig.: Jón M. Guðmundsson, Reykjum.

3. Garpur frá Árnanesi 68,8
13 v. brúnn.
Eig.: Jóhann Kr. Jónsson, Dalsgerði.
Kn.: Guðrún Jóhannsdóttir.