1994 Hella

1994 Hella

Stóðhestar með afkvæmum - heiðursverðlaun
Stallions - Honorary prize for offspring
Hengste - Ehrung für Nachzucht
1. Þokki 76157005 frá Garði,
fagurjarpur, 18 v. F.: Hrafn 802, Holtsmúla. M.: Molda frá Ási. Eig.: Jón Karlsson, Hala, Rang. Kynb.Eink.: 134.

2. Kjarval 1025 frá Sauðárkróki,
rauður, 13 v. F.: Hervar 963, Sauðárkróki. M.: Hrafnhetta 3791, Sauðárkróki. Eig.: Guðmundur Sveinsson, Sauðárkr. Kynb. Eink.: 132.

3. Stígur 1017 frá Kjartansstöðum,
dökkbrúnn, 14 v. F.: Náttfari 776, Y-Dalsgerði. M.: Terna 5777, Kirkjubæ. Eig.: Sigurbjörn Eiríksson og Þorvaldur Sveinsson. Kynb.Eink.: 131.

Stóðhestar með afkvæmum - fyrstu verðlaun
Stallions - 1st Prize for offspring
Nachzuchtehrung  - 1. Platz
1. Dagur 84187003 frá Kjarnholtum I,
bleikálóttur, 10 v. F.: Kolfinnur 1020, Kjarnholtum I. M.: Blíða 6403, Gerðum. Eig.: Hrs. Vesturlands.
Kynb.Eink.: 133.

2. Stígandi 84151101 frá Sauðárkróki,
jarpur, 10 v. F.: Þáttur 722, Kirkjubæ. M.: Ösp 5454, Sauðárkróki. Eig.: Hrs. Skagfirðinga, V-Hún., Vesturlands og A-Hún. Kynb.Eink.: 132.

3. Gassi 82187036 frá Vorsabæ II,
rauðblesóttur, glófextur, 12 v. F.: Hrafn 802, Holtsmúla. M.: Litla-Jörp 4749, Vorsabæ II. Eig.: Hrs. Eyfirðinga og Þingeyinga. Kynb.Eink.: 131.

Stóðhestar - 6 vetra og eldri
Stallions - 6 yrs +
Hengste - 6 jährig +
1. Gustur 88165895, frá Hóli II, Eyjaf.,
grár. F.: Gáski 920, Hofsstöðum. M.: Abba 5449, Gili. Eig.: Hrs. Eyfirðinga, Þingeyinga, Vesturlands og Austurlands. Bygg.: 8,13. Hæfil.: 9,01. Meðalt.: 8,57.

2. Svartur 88176100 frá Unalæk, S-Múl., svartur. F.: Kjarval 1025, Sauðárkr. M.: Fiðla 5861, Snartarstöðum. Eig.: Oddur Björnsson, Unalæk. Bygg.: 8,18. Hæfil.: 8,90. Meðalt.: 8,54.

3. Oddur 87187700 frá Selfossi,
leirljós. F.: . Kjarval 1025, Sauðárkr. M.: Leira 4519, Þingdal. Eig.: Einar Öder Magnússon og Hrs. Vesturl. og A-Hún. Bygg.: 8,10. Hæfil.: 8,86. Meðalt.: 8,48.

Stóðhestar - 5 vetra
Stallions - 5 yrs
Hengste - 5 jährig
1. Jór 89187330 frá Kjartansstöðum,
dreyrrauður, stjörnóttur. F.: Trostan 86187019, Kjartansstöðum. M.: Vaka 5207, Ytra Skörðugili.
Eig.: Gunnar Ágústsson, Selfossi. Bygg.: 7,95. Hæfil.: 8,69. Meðalt.: 8,32.

2. Kolskeggur 89188560 frá Kjarnholtum I, svartur. F.: Léttir 84151002, Sauðárkróki. M.: Kolbrá 5354, Kjarnholtum I. Eig.: Kristín Þorsteinsdóttir, Seljalandssk. Bygg.: 8,25. Hæfil.: 8.33. Meðalt.: 8,29.

3. Galdur 89188802 frá Laugarvatni,
brúnn. F.: Stígandi 84151101, Sauðárkróki. M.: Glíma 6152, Laugarvatni.
Eig.: Margrét Hafliðadóttir, Þóroddsstöðum. Bygg.: 8,13. Hæfil.: 8,41. Meðalt.: 8,27.
 
Stóðhestar - 4 vetra
Stallions - 4 yrs
Hengste - 4 jährig
1. Galsi 90157003 frá Sauðárkróki,
móálóttur. F.: Ófeigur 882, Flugumýri. M.: Gnótt 6000, Sauðárkróki.
Eig.: Baldvin Ari Guðlaugsson og Andreas Trappe.  Bygg.: 7,88. Hæfil.: 8,63. Meðalt.: 8,25.

2. Gandur 90187105 frá Skjálg,
dreyrrauður. F.: Náttfari 776, Y-Dalsgerði. M.: Skör 6848, Skjálg. Eig.: Albert Jónsson og Gunnar M. Friðþjófsson. Bygg.: 8,13. Hæfil.: 8,17. Meðalt.: 8,15.

3. Víkingur 90184419 frá Voðmúlastöðum, ljósrauður, blesóttur, glóf. F.: Sögu-Blesi, Húsavík. M.: Dúkka, Voðmúlastöðum. Eig.: Guðlaugur Jónsson. Bygg.: 7,98. Hæfil.: 8,30. Meðalt.: 8,14.
 
Hryssur með afkvæmum - heiðursverðlaun
Mares - Honorary Prize for offspring
Stuten - Ehrung für Nachzucht
1. Nótt 3723 frá Kröggólfsstöðum,
brún, 28 v. F.: Hörður 591, Kolkuósi. M.: Alda 3244, Reykjum. Eig.: Sigurbjörn Eiríksson, Stóra Hofi. Kynb.Eink.: 127.

2. Sif 4035 frá Laugarvatni,
rauðstjörnótt, 25 v. F.: Faxi 646, Árnanesi. M.: Hera 3698, Laugarvatni. Eig.: Bjarni Þorkelssson, Þóroddsstöðum. Kynb. Eink.: 122.

3. Jörp 4517 frá Efri-Brú,
jörp, 22 v. F.: Svelgur 714, Vilmundarstöðum. M.: Sóta 3546, Laugardælum. Eig.: Jón Ægisson, Gillastöðum. Kynb.Eink.: 121.

Hryssur - fyrstu verðlaun
Mares - 1st Prize
Stuten  - 1. Platz
1. Fúga 4893 frá Sveinatungu,
moldótt, 18 v. F.: Gustur 923, Sauðárkróki. M.: Mjöll 3340, Hafþórsstöðum. Eig.: Þorvaldur Jósefsson, Borgarn. Kynb.Eink.: 119.

2. Sandra 5242 frá Bakka, Svarfaðard.,
jörp, 18 v. F.: Hrafn 802, Holtsmúla. M.: Hetja, Páfastöðum. Eig.: Baldur Þórarinsson, Bakka. Kynb.Eink.: 117.

3. Fjöður 4344 frá Hnjúki,
svört, 25 v. F.: Blossi, Aðalbóli. M.: Padda, Hnjúki. Eig.: Kári Arnórsson, Rvk. Kynb.Eink.: 117.
 
Hryssur - 6 vetra and older
Mares - 6 yrs +
Stuten - 6 jährig +
1. Rauðhetta 79286102 frá Kirkjubæ,
rauðtvístjörnótt. F.: Þáttur 722, Kirkjubæ. M.: Brana 4721, Kirkjubæ. Eig.: Kirkjubæjarbúið. Bygg.: 8,40. Hæfil.: 9,23. Meðalt.: 8,81.

2. Hrafndís 87225202 frá Reykjavík,
brún. F.: Hrafn 802, Holtsmúla. M.: Mánadís 5361, Reykjavík. Eig.: Guðmundur Ólafsson, Reykjavík. Bygg.: 8,03. Hæfil.: 8,81. Meðalt.: 8,42.

3. Vaka 88287067 frá Arnarhóli,
móbrún. F.: Kjarval 1025, Sauðárkróki. M.: Fluga, Arnarhóli. Eig.: Valgeir Jónsson, Selfossi. Bygg.: 8,03. Hæfil.: 8,63. Meðalt.: 8,33.

Hryssur - 5 vetra
Mares - 5 yrs
Stuten - 5 jährig
1. Röst 89225517 frá Kópavogi,
rauðblesótt. F.: Bragi, Reykjavík. M.: Gola 6160, Brekkum. Eig.: Sigurbjörn Bárðarson, Kópav. Bygg.: 7,85. Hæfil.: 8,57. Meðalt.: 8,21.

2. Eva 89286109 frá Kirkjubæ,
rauðblesótt. F.: Dagfari, Kirkjubæ. M.: Rut, Kirkjubæ. Eig.: Grímur Guðmundsson, Ásatúni. Bygg.: 8,13. Hæfil.: 8,13. Meðalt.: 8,13.

3. Hvönn 89257339 frá Gýgjarhóli,
rauðstjörnótt. F.: Glaður, Sauðárkróki. M.: Rauðka, Gýgjarhóli. Eig.: Jón O. Ingvarsson, Sauðárkróki. Bygg.: 7,93. Hæfil.: 8,33. Meðalt.: 8,13.

Hryssur - 4 vetra
Mares - 4 yrs
Stuten - 4 jährig
1. Snælda 90265032 frá Bakka, Svarfaðardal, gráskjótt. F.: Gáski 920, Hofsstöðum. M.: Sandra 5242, Bakka. Eig.: Albert Jónsson, Votmúla. Bygg.: 8,20. Hæfil.:8,17. Meðalt.: 8,19.

2. Prinsessa 90287126 frá Úlfljótsv.,
dreyrrauð, blesótt. F.: Angi 1035, Laugarvatni. M.: Drottning 6470, Akranesi. Eig.: Snæbjörn Björnsson, Úlfljótsvatni. Bygg.: 8,28. Hæfil.: 7,94. Meðalt.: 8,11.

3. Hekla 90286050 frá Oddhóli,
bleikálótt. F.: Ófeigur 882, Flugumýri. M.: Gola 6160, Brekkum. Eig.: Fríða H. Steinarsd., Kópavogi. Bygg.: 8,00. Hæfil.: 7,91. Meðalt.: 7,96.

A flokkur gæðinga
A Class gæðingar (five gait)
A Klasse gæðingar (Fünfgang)
1. Dalvar frá Hrappsstöðum, 8,75
brúnn, 9 v. F.: Hörður 954, Hvoli. M.: Dúkka 4918, Stykkishólmi. Eig. og kn.: Daníel Jónsson.

2. Prúður frá Neðra-Ási, 8,69
rauður, 10 v. F.: Hervar 963, Sauðárkróki. M.: Þokkadís 4803, Neðra-Ási. Eig.: Heimir Guðlaugsson. Kn.: Baldvin Ari Guðlaugsson.

3. Þokki frá Höskuldsstöðum, 8,75
brúnn, 14 v. F.: Hrafn 802, Holtsmúla. M.: Hrafnkatla 5246, Höskuldsstöðum. Eig.: Gunnar Dungal. Kn.: Atli Guðmundsson.

4. Hjúpur frá Lysingjastöðum, 8,59
brúnn 11 v. F.: Loftur, Flugumýri. M.: Brúnka, Lysingjastöðum. Eig.: Hreinn Magnússon. Kn.: Sigurbjörn Bárðarson.

5. Þokki frá Hreiðarstaðakoti, 8,55
brúnn 8 v. F.: Höður 954, Hvoli. M.: Nótt, Hreiðarstaðakoti. Eig.: Daði Erlingss, og Erlingur Sigurðss. Kn.: Erlingur Sigurðsson.

6. Álmur frá Sauðárkróki, 8,53
grár, 8 v. F.: Gáski 920, Hofsstöðum. M.: Ösp 5454, Sauðárkróki. Eig.: Heimir Guðlaugss. Kn.: Baldvin A. Guðlaugss. í úrsl. og Trausti Þ. Guðmundss.

7. Hnokki frá Húsanesi, 8,59
brúnn, 13 v. F.: Frosti, Kirkjubæ. M.: Snörp 4907, Kálfárvöllum. Eig.: Sigurgeir Kristgeirsson. Kn.: Atli Guðmundsson og Adolf Snæbjörnsson í úrsl.

8. Fáni frá Hala, 8,49
móbrúnn, 12 v. F.: Þokki 1048, Garði. M.: Glóa, Hala. Eig.: Hekla K. Kristinsdóttir. Kn.: Kristinn Guðnason.

9. Mozart frá Grenstanga, 8,55
móálóttur, 11 v. F.: Ófeigur 882, Flugumýri. M.: Freydís, Nýja-Bæ. Eig.: Gréta Oddsdóttir og Auðun Valdimarsson.
Kn.: Ragnar Ólafsson.
 
B flokkur gæðinga
B Class gæðingar (four gait)
B Klasse gæðingar (Viergang)
1. Orri 86186055 frá Þúfu, 8,91
brúnn, 8 v. F.: Otur, Sauðárkróki. M.: Dama, Þúfu. Eig.: Orrafélagið. Kn.: Gunnar Arnarson.

2. Þyrill frá Vatnsleysu, 8,75
brúnn, 7 v. F.: Þytur 1028, Enni. M.: Dáð 74258500, Kolkuósi. Eig.: Jón Friðriksson. Kn.: Vignir Siggeirsson.

3. Næla frá Bakkakoti, 8,72
jörp, 7 v. F.: Kópur, Ártúnum.. M.: Sæla, Gerðum. Eig.: Ársæll Jónsson. Kn.: Hafliði Halldórsson.

4. Logi frá Skarði, 8,64
rauðblesóttir, glófextur. F.: Hrafn 802, Holtsmúla. M.: Remba 4049, Vindheimum. Eig.: Ólafía Sveinsdóttir. Kn.: Orri Snorrason.

5. Kolskeggur frá Ásmundarst., 8,67
bleikálóttur, 12 v. F.: Ófeigur 882, Flugumýri. M.: Hrefna 5183, Heiði. Eig.: Maríanna Gunnarsdóttir. Kn.: Sigurbjörn Bárðarson.

6. Saga frá Þverá, 8,62
brún 7 v. F.: Kjarval 1025, Sauðárkróki. M.: Nótt 3953, Leifsstöðum. Eig. og kn.: Baldvin Ari Guðlaugsson.

7. Tenór frá Torfunesi, 8,60
bleikrauður, 7 v. F.: Riddari 1004, S. Skörðugili. M.: Kvika 4829, Rangá. Eig. og kn.: Sveinn Jónsson.

8. Svörður frá Akureyri, 8,68
moldóttur, 8 v. F.: Flosi 966, Brunnum. M.: Drottning 5986, Borgarhóli. Eig.: Sigurbjörn Bárðarson. Kn.: Sigurbjörn Bárðarson og Sigurður Matthíasson

9. Dagsbrún frá Hrappstöðum, 8,57
Brún, 6v, F. Otur 1050 frá Sauðárkróki, M: Dúkka 4919 Stykkishólmi. Eig Alvilda Þóra Elísdóttir, KN. Vignir Jónasson

10. Oddur frá Blönduósi 8,59
Rauðglóf, tvístjörn 9 v. F: frá blönduósi, M: Bleikka, Breiðavaði. Eig: Sigurbjörn Bárðarson og Sigurður Marínusson í úrslitum
 
Ungmennaflokkur
Young adult class
Juniorenklasse
1. Sigríður Pjetursdóttir 8,62,
Sörla á Safír frá Ríp

2. Guðmar Þór Pétursson 8,58
Herði á Spuna frá Syðra Skörðugili

3. Elvar Jónsteinsson 8.49,
Létti á Þokka frá Akureyri

4. Alma Olsen 8,47
Fáki á Erró frá Langholti

5. Þórir Rafn Hólmgeirsson 8,56
Letti á Feldi frá Grund I

6. Gunnhildur Sveinbjarnard. 8.39,
Fáki á Náttfara frá Kópavogi

7. Friðgeir Kemp 8,46
Léttfeta á Ör frá Vatnsleysu

8. Friðgeir Ingi Jóhannsson 8,49
Svaða á Rán frá Hofi

9. Davíð Jónsson 8,43
Fáki á Pinna frá Rauðuskriðu

10. Ragnheiður Kristjánsdóttir 8,42
Fáki á Rökkva frá Þufþaksholti

11. Garðar Hólm Birgisson 8,39
Herði á Skafrenningi frá Ey II
 
Barnaflokkur
Children class
Kinderklasse
1. Davíð Mattíasson 8,45
Fáki á Vini frá Svanavatni

2. Elvar Þormarsson 8.44
Geysi á Sindra frá Svanavatni

3. Magnea Rós Axelsdóttir 8,38
Herði á Vafa frá Mosfellsbæ

4. Erlendur Ingvarsson 8,39
Geysi á Dagfara frá Kjarnholtum

5. Sigfús B. Sigfússon 8.41
Smára á Skenki frá Skarði
6. Viðar Ingólfsson 8,45
Fáki á Glað frá Fyrirbarði

7. Agnar S. Stefánsson 8,29
Hring á Toppi frá Hömluholti

8. Sigríður Þorsteinsdóttir 8.37
Gusti á Funa frá Akureyri

9. Þórarinn Þ Orrason 8.37
Andvara á Gjafari

10. Sigurður Halldórsson 8.29
Gusti á Frúar-Jarpi frá Grund

Tölt
1. Sigurbjörn Bárðarson,
Fáki, á Oddi frá Blönduósi.

2. Hafliði Halldórsson,
Fáki, á Nælu frá Bakkakoti.

3. Vignir Siggeirsson,
Geysi, á Þyrli frá Vatnsleysu.

4. Höskuldur Jónsson,
Létti, á Þyt frá Krossum.

5. Halldór Victorsson,
Gusti, á Herði frá Bjarnast.

6. Sveinn Jónsson,
Sörla, á Tenóri frá Torfunesi.

7. Íris Björk Hafsteinsd.,
Gusti, á Gleði frá Þórukoti.

8. Kolbrún Jónsdóttir,
Geysi, á Vöku frá Stóra-Hofi.

9. Erling Sigurðsson,
Fáki, á Össuri frá Keldunesi.

10. Hinrik Bragason,
Fáki, á Goða frá Voðmúlast.
 
World Cup - úrslit/final
Tölt
1. Hafliði Halldórsson, Fáki, á Nælu frá Bakkakoti.

2. Sveinn Jónsson, Sörla, á Tenóri frá Torfunesi.

3. Erling Sigurðsson, Fáki, á Össuri frá Keldunesi.

4. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Kolskeggi frá Ásmundarst.

5. Svanhvít Kristjánsdóttir, Sleipni, á Biskupi frá Skálholti.
 
Fjórgangur
Four gate
Viergang
1. Hinrik Bragason,
Fáki, á Goða frá Voðmúlastöðum.

2. Gísli Geir Gylfason,
Fáki, á Kappa frá Álftagerði.

3. Sveinn Jónsson,
Sörla, á Hljómi frá Torfunesi.

4. Svanhvít Kristjánsdóttir,
Sleipni, á Biskupi frá
Skálholti

5. Maaike Burggrafer,
Hollandi, á Seifi frá Litlu-Sandvík.

Fimmgangur
Five gate
Fünfgang
1. Atli Guðmundsson,
Sörla, á Hnokka frá Húsanesi.

2.. Hulda Gústafsdóttir,
Fáki, á Stefni frá Tunguhálsi.

3. Malin Jakobsen,
Danmörku, á Amadeusi frá Gullberast.

4. Svanhvít Kristjánsdóttir,
Sleipni, á Vikivaka frá Selfossi.

5.. Guðmundur Einarsson,
Sörla, á Brimi frá Hrafnhólum.

Skeið
Pace
Pass
1. Sigurbjörn Bárðarson,
Fáki, á Snarfara frá Kjalarlandi.

2. Trausti Þór Guðmundsson,
Fáki, á Hjalta frá Hala.

3. Hinrik Bragason,
Fáki, á Gjafari frá Austurhlíð.

4. Ragnar Hinriksson,
Fáki, á Djákna frá Efri-Brú.

5. Hulda Gústafsdóttir,
Fáki, á Stefni frá Tunguhálsi.
 
Kappreiðar
150 metra skeið
Pace - 150 m
Pass 150 m
1. Snarfari frá Kjalarlandi, rauður, 17 v.
F. Sörli 653 Sauðárkróki. M. Fjalla-Skjóna, Kjalarlandi.
Eig. og kn. Sigurbjörn Bárðarson. 14,1 sek.

2. Hólmi frá Kvíabekk, Ólafsfirði, brúnn, 10 v.
F. Háfeti 804 Krossanesi. M. Lipurtá 5262 Akureyri.
Eig. Vilberg Skúlason og Svanur Guðmundsson.
Kn. Svanur Guðmundsson. 14,3 sek

3. Tópas frá Sjávarborg 2, Skag. svartur, 7 v.
F. Gustur 923 Sauðárkróki. M. Drottning 76257245, Skíðast. Eig. Jón Geirmundsson. Kn. Jóhann Þorsteinsson. 14,5 sek.

250 metra skeið
Pace - 250 m
Pass 250 m
1. Ósk frá Litla-Dal, Eyjafjarðarsv., bleikálótt, 9 v.
F. Örvar 856 Hömrum. M. Gjósta 5596 Stóra Hofi.
Eig. og kn. Sigurbjörn Bárðarson. 22,4 sek.

2. Örvar frá Ási, Ásahr., brúnn, 12 v.
F. Ás frá Ási. M. Fluga, Ási.
Eig. Þóra Þrastardóttir. Kn. Tómas Ragnarsson. 23,7 sek.

3. Funi frá Sauðarkróki, rauður, 12 v.
F. Neisti 587, Skollagróf. M. Fluga 3031 Sauðarkróki.
Eig. og kn. Guðni Jónsson. 23,7 sek.

300 m stökk
Gallop - 300 m
Galopp - 300 M
1. Chaplin, úr Hvítársíðu, Borg. jarpur, 9 v.
F. Gustur 923 Sauðárkróki. M. Gola, úr Hvítársíðu.
Eig. Guðni Kristinsson. Kn. Magnús Benediktsson. 22,25 sek.

2. Gustur frá Akureyri, ljósrauður, 7 v.
F. Hvammur 83160002, Akureyri. M. Hyrna, Egilsst. S.Múl. Eig. Þorsteinn Egilsson. Kn. Anna Rapprich 22,27 sek.

3. Leyser frá Skálakoti, Rang., brúnn, 8 v.
F. Geisli, Meðalfelli. M. Fjöður, Kvíhólma.
Eig. og kn. Axel Geirsson. 22,28 sek.

300 m brokk
300 m trot
300 M Trab
1. Neisti frá Hraunbæ, V. Skaft., jarpur, 18 v.
F. Goði, Laugarnesi. M. Kolbrún 3638, Hraunbæ.
Eig. og kn. Guðmundur Jónsson. Nýtt Íslandsmet 29,06 sek.

2. Fylkir frá Steinum IV, rauðskjóttur, 20 v.
F. Skjóni, Vallnatúni. M. Fluga, Steinum.
Eig. Magnús Geirsson. Kn. Halldór Guðmundsson. 38,60 sek.