Dagskrá

Hér birtast drög að dagskrá fyrir Landsmót hestamanna 2022 sem haldið verður 3. - 10. júlí 2022.

Dagskráin birtist ótímasett en búið er að raða greinum niður á daga. 

Svæðið á Rangárbökkum skiptist í tvo svæði og er mön sem aðskilur svæðin. Um 50 metrar eru á milli svæða. Austan megin er hringvöllur þar sem allar hringvallargreinar fara fram og vestan megin er kynbótabraut þar sem kynbótadómar fara fram ásamt hópreið og mótssetningu. Öll dagskrá fer fram á svæðinu austan megin á föstudegi og laugardegi.

 Sunnudagur 3. júlí 2022

Austur  Vestur
Barnaflokkur forkeppni Kynbótadómar
Unglingaflokkur forkeppni  

 

Mánudagur 4. júlí 2022

Austur Vestur
B-flokkur forkeppni Kynbótadómar
Ungmennaflokkur forkeppni  
A-flokkur forkeppni  

 

Þriðjudagur 5. júlí 2022

Austur Vestur
Barnaflokkur milliriðlar Kynbótadómar
Unglingar milliriðlar  
F1 forkeppni  
T1 forkeppni  

 

Miðvikudagur 6. júlí 2022

Austur Vestur
B-flokkur milliriðlar Kynbótadómar
Ungmenni milliriðlar  
A-flokkur milliriðlar  
V1 forkeppni  
T2 forkeppni  

 

 Fimmtudagur 7. júlí 2022

Austur Vestur
B-flokkur B-úrslit Kynbótadómar
Barnaflokkur B-úrslit Setningarathöfn 
Unglingaflokkur B-úrslit Hópreið
Ungmennaflokkur B-úrslit  
A-flokkur B-úrslit  
Kappreiðar  
Tölt B-úrslit  

 

Föstudagur 8. júlí 2022

Austur Vestur
Stóðhestar 1. v afkv.  
Verðlaun hryssur  
A-úrslit T2  
A-úrslit V1  
A-úrslit F1  
Kappreiðar  
Kvöldmatarhlé  
Ræktunarbú  
Tölt A-úrslit  

 

Laugardagur 9. júlí

Austur Vestur
Heiðursverðlaunahestar  
Ungmennaflokkur A-úrslit  
Barnaflokkur A-úrslit  
Unglingaflokkur A-úrslit  
Verðlaunaafhending Stóðhestar  
Skeið 100m  
B-flokkur A-úrslit  
Ræktunarbú sigurvegari  
Sleipnisbikarinn  
A-flokkur A-úrslit  

 

 Sunnudagur 10. júlí

Á sunnudeginum verður engin dagskrá á Rangárbökkum. Hrossaræktarbú á Suðurlandi munu bjóða heim og gætir þú því jafnvel heimsótt Landsmótssigurvegara!