Tjaldsvæði

Tjaldsvæði á landsmóti er í sölu á Tix.is

Tjaldsvæðið er einstaklega vel staðsett við hlið mótssvæðisins.

  • Búið er að skipuleggja rafmagnsstæði fyrir um 500 húsbíla, fellihýsi og hjólhýsi. Verð per stæði er 34.900 krónur vikan.
    Tilboð til áramóta: 29.900.
    Innifalið er stæði og ein rafmagnsinnstunga. 
  • Þeir sem vilja mæta með tjöld geta tjaldað á þar til gerðu tjaldsvæði án endurgjalds. Ath að þar er ekki er aðgangur að rafmagni

Á Tix.is er hægt að velja reiti en til gamans hefur reitunum verið raðað upp í götur sem bera nöfn frægra skagfirskra hrossa. 

Smelltu hér til að fara á: Tix.is

Meðfylgjandi er loftmynd af svæðinu og drög að yfirlitskorti. 
Rafmagnsstæðin eru nær á myndinni, tjaldsvæði án rafmagns eru fjær, nær mótssvæði.

Tjaldsvæði yfirlitsmynd

Kort af svaedi drog