Tjaldsvæði á landsmóti er í sölu á Tix.is.
Tjaldsvæðið er einstaklega vel staðsett við hlið mótssvæðisins.
Á Tix.is er hægt að velja reiti en til gamans hefur reitunum verið raðað upp í götur sem bera nöfn frægra skagfirskra hrossa.
Smelltu hér til að fara á: Tix.is
Meðfylgjandi er loftmynd af svæðinu og drög að yfirlitskorti.
Rafmagnsstæðin eru nær á myndinni, tjaldsvæði án rafmagns eru fjær, nær mótssvæði.

