1966 Hólar í Hjaltadal

1966 Hólar í Hjaltadal

Stóðhestar með afkvæmum
Stallions with offspring
Hengste mit Nachzucht
1. Roði 453 frá Ytra-Skörðugili.
15 v. rauður.
F.: Jarpur, Ytra-Vallholti.
M.: Rauðka, Ytra-Skörðugili.
Eig.: Hrsb. Vesturlands.
Meðaleinkunn.
Einstakl.eink.: 8,24.
Afkv. eink.: 8,17.
Aðaleinsk.: 8,21
Kynfesta: 8,00

2. Hörður 591 frá Kolkuósi.
9 v. brúnn.
F.: Brúnn, Syðri-Brekkum.
M.: Una, Kolkuósi.
Eig.: Jón Pálsson, Selfossi og Páll Sigurðsson, Kröggólfsstöðum.
Meðaleinkunn:
Einstakl.eink.: 8,16.
Afkv.eink.: 8,06.
Aðaleink.: 8,11.
Kynfesta: 7,50

3. Þytur 497 frá Akureyri.
12 v. rauðblesóttur.
F.: Nökkvi, Ytra-Dalsgerði.
M.: Hvöt 2723, Ytra-Dalsgerði.
Eig.: Haraldur Jónsson, Akureyri.
Meðaleinkunn.
Einstakl.eink.: 8,01.
Afkv. eink.: 8,04.
Aðaleink.: 8,03.
Kynfesta: 7,00

Stóðhestar - 6 vetra og eldri
Stallions - 6 yrs +
Hengste - 6 jährig +
1. Blesi 598 frá Skáney.
8 v. rauðblesóttur.
F.: Roði 453, Ytra-Skörðugili.
M.: Gráblesa, Skáney.
Eig.: Marinó Jakobsson, Skáney.
Sköpul.: 8,50.
Hæfil.: 8,32.
Aðaleink.: 8,41

2. Hrímnir 585 frá Vilmundarst.
8 v. grár.
F.: Gráni, Vilmundarstöðum.
M.: Stjarna 2827, Hvítárvöllum.
Eig.: Gísli Höskuldsson, Hofsstöðum.
Sköpul.: 8,20.
Hæfil.: 8,37.
Aðaleink.: 8,29.

3. Logi 593 frá Bálkastöðum.
9 v. rauðvindstj.
F.: Bleikur, Búrfelli.
M.: Jörp, Bálkastöðum.
Eig.: Jóhann M. Jóhannsson, Bálkastöðum.
Sköpul.: 8,30.
Hæfil.: 8,18.
Aðaleink.: 8,24.

Stóðhestar - 5 vetra
Stallions - 5 yrs
Hengste - 5 jährig
1. Blakkur 615 frá Kýrholti.
Brúnn.
F.: Hörður 591, Kolkuósi.
M.: Jörp, Kýrholti.
Eig.: Ulrich Marth, Sandhólaferju.
Sköpul.: 8,20.
Hæfil.: 7,97.
Aðaleink.: 8,09.

2. Abel 613 frá Hólum.
Brúnn.
F.: Hrafn 487, Hólum.
M.: Vaka 2430, Brún.
Eig.: Einar Höskuldsson, Mosfelli.
Sköpul.: 8,00.
Hæfil.: 7,95.
Aðaleink.: 7,98.

3. Faxi 616 frá Reykjum.
Steingrár.
F.: Stjarni 519, Hafsteinsstöðum.
M.: Grána, Reykjum.
Eig.: Steinbjörn Jónsson, Hafsteinsstöðum.
Sköpul.: 8,00.
Hæfil.: 7,68.
Aðaleink.: 7,84.

Stóðhestar - 4 vetra
Stallions - 4 yrs
Hengste - 4 jährig
1. Baldur 620 frá Vatnsleysu.
Grár.
F.: Hörður 591, Kolkuósi.
M.: Grásokka, Svaðastöðum.
Eig.: H.J. Hólmjárn, Vatnsleysu.
Sköpul.: 8,10.
Hæfil.: 7,70.
Aðaleink.: 7,90.

2. Dreyri 621 frá Vatnsleysu.
Rauður.
F.: Hörður 591, Kolkuósi.
M.: Dreyra, Vatnsleysu.
Eig.: H.J. Hólmjárn, Vatnsleysu.
Sköpul.: 8,50.
Hæfil.: 7,28.
Aðaleink.: 7,89.

3. Léttfeti 624 frá Vatnsleysu.
Móbrúnn.
F.: Hörður 591, Kolkuósi.
M.: Brúnka, Vatnsleysu.
Eig.: H.J. Hólmjárn, Vatnsleysu.
Sköpul.: 8,00
Hæfil.: 7,57
Aðaleink.: 7,79.

Stóðhestar - 2-3 vetra
Stallions - 2-3 yrs
Hengste - 2-3 Jahre
1. Bliki 652 frá Vatnsleysu.
3 v. jarpskjóttur.
F.: Nasi, Svaðastöðum, Sauðárkróki.
M.: Arnar-Skjóna, Vatnsleysu, Skag.
Sköpul.: 8,10.
Hæfil.: 7,42.
Aðaleink.: 7,76.

2. Sörli 653 frá Sauðárkróki.
2 v. brúnn.
F.: Fengur 457, Eiríksstöðum.
M.: Síða 2794, Sauðárkróki.
Eig.: Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki.
Sköpul.: 8,10.

3. Funi frá Sauðárkróki.
3 v. rauðblesóttur.
F.: Nasi, Miðsitju.
M.: Brúnka, Miðsitju.
Eig.: Ásgrímur Helgason, Sauðárkróki.
Sköpul.: 7,80.

Hryssur með afkvæmum
Mares with offspring
Stuten mit Nachzucht
1. Gletta 2385 frá Þrándarkoti.
28 v. grá.
F.: Bleikur, Dönustöðum.
M.: Grána, Þrándarkoti.
Eig.: Sigurður Ólafsson, Laugarnesi, Reykjavík.

2. Blesa 2712 frá Sauðárkróki.
18 v. rauðblesótt.
F.: Blakkur 169, Hofsstöðum.
M.: Fagra-Rauðka, Utanverðunesi.
Eig.: Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki.

3. Skjóna 3099 frá Grund.
20 v. rauðskjótt. Ætt ókunn, líklega, Sölvanesi.
Eig.: Magni Kjartansson, Árgerði.

Hryssur - 6 vetra og eldri
Mares - 6 yrs +
Stuten - 6 jährig +
1. Bára 3114 frá Akureyri.
9 v. svört.
F.: Svipur 385, Akureyri.
M.: Sonnenfelds-Brúnka, Gröf.
Eig.: Una Sörensdóttir, Akureyri.
Sköpul.: 8,50.
Hæfil.: 8,67.
Aðaleink.: 8,59.

2. Fluga 3101 frá Sauðárkróki.
8 v. brún.
F.: Fengur 457, Eiríksstöðum.
M.: Ragnars-Brúnka 2719, Sauðárkróki.
Eig.: Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki.
Sköpul.: 8,40.
Hæfil.: 8,68.
Aðaleink.: 8,54.

3. Hrafnkatla 3123 frá Flögu.
11 v. brún.
F.: Svipur 385, Akureyri.
M.: Jörp, Flögu.
Eig.: Sigrún Aðalsteinsdóttir, Flögu.
Sköpul.: 8,50.
Hæfil.: 8,45.
Aðaleink.: 8,48.

Hryssur - 4-5 vetra
Mares - 4-5 yrs
Stuten - 4-5 Jahre
1. Perla 3251 frá Svertingsstöðum
5 v. jarprstj.
F.: Svipur 385, Akureyri.
M.: Hrefna 2726, Svertingsstöðum.
Eig.: Haraldur Tryggvason, Svertingsstöðum, Eyjaf. Sköpul.: 8,70.
Hæfil.: 8,37.
Aðaleink.: 8,54.

2. Svala 3258 frá Brunnum
5 v. jörp.
F.: Sleipnir 539, Miðfelli.
M.: Irpa, Brunnum.
Eig.: Gísli Jóhannesson, Brunnum, A-Skaft.
Sköpul.: 8,20.
Hæfil.: 8,32.
Aðaleink.: 8,26

3. Stjarna 3253 frá Sauðárkróki.
5 v. jarpstjörnótt.
F.: Nökkvi 260, Hólmi.
M.: Ljóska 3131, Sauðárkróki.
Eig.: Jón Jónasson, Sauðárkr.
Sköpul.: 8,30.
Hæfil.: 8,12.
Aðaleink.: 8,21.

Gæðingar - einkunn / score
1. Blær frá Langholtskoti 8,83
11 v. brúnn.
F.: óþekktur.
M.: Gola 2609, Langholtskoti.
Eig. og kn.: Hermann Sigurðsson, Langholtskoti.

2. Viðar Hjaltason frá Viðey 8,74
12 v. jarpskjóttur.
F.: Hjalti Hreinsson 429, Hólum.
M.: Bleikskjóna 3049, Gufunesi.
Eig. og kn.: Gunnar Tryggvason, Skrauthólum.

3. Gáski frá Álftagerði 8,67
9 v. jarpur.
F.: Goði 472, Álftagerði.
M.: Yngri-Molda, Álftagerði.
Eig.: Herdís Pálsdóttir, Álftagerði.
Kn.: Pétur Sigfússon.

4. Draumur frá Litla-Garði 8,62
14 v. rauður.
F.: Eyfirðingur, Akureyri.
M.: Skjóna 3099, Grund.
Eig. og kn.: Magni Kjartansson, Árgerði.

5. Gautur frá Garðakoti 8,53
9 v. brúnn.
F.: Brúnn, Kolkuósi.
M.: Blesa, Garðakoti.
Eig.: Sigríður Johnson, Reykjavík.
Kn.: Gunnar Tryggvason.

6. Sindri frá Eiríksstöðum 8,50
7 v. rauðjarpur.
F.: Stormur 521, Eiríksstöðum.
M.: Völva, Eiríksstöðum.
Eig.: Jón Guðmundsson, Eiríksstöðum.
Kn.: Guðmundur Sigfússon.

7. Blakkur frá Jaðri 8,50
10 v. brúnn.
F.: Hóla-Jarpur 472, Hólum.
M.: Brúnka, Kálfafelli.
Eig. og kn.: Ingimar Bjarnason, Jaðri.
Kappreiðar:

250 metra skeið
Pace - 250 m
Pass 250 m
1. Hrollur frá Laugarnesi 26,4
13 v. grár.
Eig. og kn.: Sigurður Ólafsson, Laugarnesi, Reykjavík.

2. Neisti frá Eystra-Geldingarholti 26,8
12 v. brúnn.
Eig. og kn.: Einar Magnússon, Gamla-Hrauni.

3. Buska 3088 frá Bólstað 27,4
10 v. sótrauð.
Eig.: Guðmundur Gíslason, Reykjavík.
Kn.: Sigurður Ólafsson.

300 m stökk
Gallop - 300 m
Galopp - 300 M
1. Ölvaldur frá Sólheimat. 24,1
7 v. brúnn.
Eig.: Sigurður Tómasson, Sólheimatungu.

2. Áki úr Borgarfirði 24,2
Eig.: Guðbjartur Pálsson, Reykjavík.
Kn.: Örn Einarsson.

3. Glóð 3296 frá Hvítárh. 24,4
7 v. rauð.
Eig. og kn.: Guðbjörg Sigurðardóttir, Hvítárholti.

800 m stökk
Gallop - 800 m
Galopp - 800 M
1. Þytur frá Hlíðarbergi 66,1
9 v. bleikálóttur.
Eig.: Sveinn K. Sveinsson, Reykjavík.
Kn.: Aðalsteinn Aðalsteinsson.

2. Funi frá Egilsstöðum 67,3
13 v. rauðstj.
Eig. og kn.: Gunnar Jónsson, Egilsstöðum.

3. Glanni frá Hrafntóftum 67,4
15 v. mósóttur.
Eig.: Böðvar og Jónas Jónssynir, Norður-Hjáleigu
Kn.: Jónas Jónsson.