Fréttir

Samskip einn af aðalstyrktaraðilum Landsmóts hestamanna 2022

Skrifað var undir samning þar að lútandi á dögunum

Framkvæmdir á Landsmótssvæði

Biðjum knapa að taka tillit til þess

Keppendalisti og stöðulistar á Landsmóti 2022

Nú þegar búið er að yfirfara alla þá hesta sem rétt hafa til þátttöku á LM 2022 í gæðingakeppni og íþróttakeppni, viljum við biðja alla knapa að skoða hvort allt sé rétt í LHkappa appinu.

Skemmtidagskrá

Það verður frábær skemmtidagskrá á Landsmóti hestamanna og tilhlökkunin orðin gífurleg !

Skráningar og Stöðulistar LM 2022

Nú hafa skráningar skilað sér og má finna þær inná LH kappa appinu og biðjum við knapa að yfirfara hvort skráningar séu réttar.

Stöðulistar í Íþróttahluta LM 2022 Hellu

Knapar sem eru á listanum eru beðnir um að skrá sig

Fleiri tjaldsvæði komin í sölu!

Nú er hægt að bóka tjaldsvæði með og án rafmagns!

Skráning á Landsmót

Nú hefur verið opnað fyrir skráningar og fara allar skráningar fram í gegn um www.sportfengur.com.

Dregið úr umsóknum ræktunarbúa fyrir Landsmót 2022

Margar umsóknir bárust til okkar um að fá að mæta með ræktunarbú á Landsmóti á Hellu 2022

Hópreið á Landsmóti hestamanna

Tengiliðir óskast