Fyrri umferð skeiðkappreiða fór fram í gærkvöldi. Keppt er á skeiðbrautinni hjá kynbótavelli. Góðir tímar náðust en spennandi verður að fylgjast með seinni umferð kappreiðanna á morgun, föstudag, kl.16:20. Þá verða landsmótssigurvegarar í 150m og 250m skeiði krýndir. Á myndinni má sjá Gústaf Ásgeir Hinriksson á Sjóð frá Þóreyjarnúpi en þeir eiga besta tímann í 250m skeiði eftir fyrri umferð. Ljósmynd @collet.bert
Fyrri umferð 250m skeið
| Sæti | Keppandi | Hross | 1. sprettur | 2. sprettur |
| 1 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Sjóður frá Þóreyjarnúpi | 22,01 | 0,00 |
| 2 | Sigursteinn Sumarliðason | Krókus frá Dalbæ | 22,02 | 0,00 |
| 3 | Árni Björn Pálsson | Ögri frá Horni I | 22,05 | 0,00 |
| 4 | Ingibergur Árnason | Sólveig frá Kirkjubæ | 0,00 | 22,39 |
| 5 | Viðar Ingólfsson | Ópall frá Miðási | 22,72 | 23,00 |
| 6 | Sigurður Sigurðarson | Tromma frá Skúfslæk | 22,77 | 0,00 |
| 7 | Þorgeir Ólafsson | Rangá frá Torfunesi | 0,00 | 22,98 |
| 8 | Ævar Örn Guðjónsson | Vigdís frá Eystri-Hól | 23,06 | 0,00 |
| 9-13 | Daníel Gunnarsson | Smári frá Sauðanesi | 0,00 | 0,00 |
| 9-13 | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Gnýr frá Brekku | 0,00 | 0,00 |
| 9-13 | Konráð Valur Sveinsson | Kastor frá Garðshorni á Þelamörk | 0,00 | 0,00 |
| 9-13 | Matthías Sigurðsson | Magnea frá Staðartungu | 0,00 | 0,00 |
| 9-13 | Þorgils Kári Sigurðsson | Faldur frá Fellsási | 0,00 | 0,00 |
Fyrri umferð 150m skeið
| Sæti | Keppandi | Hross | 1. sprettur | 2. sprettur |
| 1 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II | 13,94 | 13,88 |
| 2 | Þórarinn Ragnarsson | Bína frá Vatnsholti | 14,62 | 14,19 |
| 3 | Daníel Gunnarsson | Skálmöld frá Torfunesi | 14,21 | 0,00 |
| 4 | Eyrún Ýr Pálsdóttir | Sigurrós frá Gauksmýri | 0,00 | 14,37 |
| 5 | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Þórvör frá Lækjarbotnum | 14,54 | 14,54 |
| 6 | Helgi Gíslason | Hörpurós frá Helgatúni | 14,59 | 14,61 |
| 7 | Hans Þór Hilmarsson | Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði | 14,59 | 0,00 |
| 8 | Sigurbjörn Bárðarson | Vökull frá Tunguhálsi II | 0,00 | 14,66 |
| 9 | Ísólfur Ólafsson | Ögrunn frá Leirulæk | 15,66 | 0,00 |
| 10-14 | Árni Björn Pálsson | Þokki frá Varmalandi | 0,00 | 0,00 |
| 10-14 | Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal | Alviðra frá Kagaðarhóli | 0,00 | 0,00 |
| 10-14 | Ingibergur Árnason | Flótti frá Meiri-Tungu 1 | 0,00 | 0,00 |
| 10-14 | Sigurður Heiðar Birgisson | Hrina frá Hólum | 0,00 | 0,00 |
| 10-14 | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Óskastjarna frá Fitjum | 0,00 | 0,00 |