Fréttir

Markaðstorg á Landsmóti hestamanna 2022

Glæsilegt markaðssvæði er hluti af því sem býr til skemmtilegan viðburð.

Miðasala hefst í dag!

Miðaverði í forsölu er stillt í hóf og verða einungis í boði vikupassar fram að áramótum

Undirbúningur svæðis á góðri leið

Hópur sjálfboðaliða mætti á laugardaginn og tók til hendinni á Rangárbökkum

Magnús Benediktsson framkvæmdarstjóri Landsmóts hestamanna 2022

Stjórn Rangárbakka ehf hefur gengið frá ráðningu við Magnús Benediktsson sem framkvæmdarstjóri Landsmóts hestamanna 2022.

Arion banki einn af aðalstyrktaraðilum LM2022

Nú nýverið bættist Arion banki í hóp aðalstyrktaraðila og þökkum við þeim kærlega fyrir það.

Landsmót hestamanna 4.-10. júlí 2022 - undirbúningur hafinn

Undirbúningur er hafinn fyrir Landsmót hestamanna 2022 sem haldið verður 4.-10. júlí 2022 á Rangárbökkum við Hellu.

Klárhestar á Rangárbökkum

Að vanda er fólk byrjað að spá og spekúlera hvaða hestar og knapar séu líklegastir til afreka á LM2020 á Rangárbökkum.

Alhliðahestar á Rangárbökkum

Júní frá Syðri-Gróf braut blað þegar hann varð efstur í A flokki gæðinga...

Öll bestu hross landsins á sama stað!

Landsmót hestamanna 2020 verður haldið á Hellu dagana 6. til 11. júlí næstkomandi. Framkvæmdastjóri mótsins segist búast við að um 8.000 til 10.000 gestir komi á mótið.

Landsmóti hestamanna 2020 frestað

Sú ákvörðun hefur verið tekin af Landssambandi hestamannafélaga, Félagi hrossabænda og Rangárbökkum, þjóðaleikvangi íslenska hestsins ehf. að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á Hellu dagana 6. – 11. júlí. Í samráði við Hestamannafélagið Sprett mun mótið fara fram á Hellu sumarið 2022. Af þeim sökum verður Landsmót hestamanna haldið í Kópavogi árið 2024 í stað 2022 eins og samningar gerðu ráð fyrir.