23.11.2025
66 Norður og Landsmót hestamanna hafa undirritað samning um að 66N verði einn af helstu styrktaraðilum Landsmóts á Hólum sumarið 2026. 66N verður með veglegan bás í markaðstjaldinu á Hólum auk þess sem starfsfólk Landsmóts verður í fatnaði frá 66N.
07.11.2025
Fyrstu drög að dagskrá Landsmót hestamanna sem mun fara fram á Hólum sumarið 2026 hafa verið birt á vef mótsins, landsmot.is. Mótið mun hefjast sunnudaginn 5.júlí á forkeppni í barnaflokki á gæðingavelli og á kynbótavellinum byrja 4ra vetra hryssur. Mótinu lýkur svo laugardagskvöldið 11. júlí með pompi og prakt.
05.11.2025
Miðaverð Landsmóts hestamanna 2026 hefur nú verið birt hér á heimasíðu mótsins.
04.11.2025
Stærsti viðburður Íslandshestamennskunnar verður í beinni útsendingu á EiðfaxaTV