08.09.2025
Framkvæmdanefnd Landsmóts hestamanna á Hólum 2026 kom saman til fundar á Hólum í vikunni. Erindið var að hitta fulltrúa Háskólans á Hólum og fulltrúa mannvirkjanefndar LH og skoða þær framkvæmdir sem gerðar hafa verið á væntanlegu mótssvæði í sumar.
17.07.2025
Framkvæmdir á stórmóta- og kennslusvæðinu á Hólum í Hjaltadal eru nú í fullum gangi, tæpu ári áður en Landsmót hestamanna verður sett þar í júlí 2026. Mótssvæðið hefur iðað af lífi og fjöri síðustu daga en þar hafa staðið yfir upptökur á leikinni sjónvarsseríu, Bless, bless Blesi.
17.07.2025
Viltu bjóða íbúð, hús, herbergi, hjólhýsi eða annað til leigu fyrir gesti? Við leitum að sjálfboðaliðum! Vertu með í sölutjaldinu.
22.03.2025
Tryggðu þér miða á Landsmót 2026
06.02.2025
Unnið er að breytingu á vefsíðunni.