04.03.2024
Án óeigingjarns starfs sjálfboðaliða er ekki hægt að halda Landsmót.
22.02.2023
Dagana 1.-7.júlí 2024 verður Landsmót hestamanna haldið af hestamannafélögunum Fáki og Spretti á félagssvæði Fáks í Víðidal. Verður mótið það 25. en fyrsta mótið var haldið á þingvöllum 1950.