Fjöldi þátttakenda í gæðingakeppni á landsmóti fer eftir fjölda félaga í aðildarfélögum LH hverju sinni. Hvert hestamannafélag fær eitt sæti í hverjum flokki fyrir hverja 125 félagsmenn. Til viðbótar þeim hestum sem vinna sér þátttökurétt á Landsmóti í öllum flokkum í gegnum úrtökur hestamannafélaganna, fá efstu 6 hestar á stöðulistum sem ekki komust inn í gegnum úrtökur hjá sínum félögum, þátttökurétt á Landsmóti.
| Hestamannafélag |
Fjöldi keppenda |
| Hestamannafélagið Adam |
1 |
| Hestamannafélagið Blær |
1 |
| Hestamannafélagið Borgfirðingur |
4 |
| Hestamannafélagið Brimfaxi |
2 |
| Hestamannafélagið Dreyri |
3 |
| Hestamannafélagið Fákur |
15 |
| Hestamannafélagið Feykir |
1 |
| Hestamannafélagið Freyfaxi |
2 |
| Hestamannafélagið Funi |
2 |
| Hestamannafélagið Geisli |
1 |
| Hestamannafélagið Geysir |
8 |
| Hestamannafélagið Glaður |
2 |
| Hestamannafélagið Glæsir |
1 |
| Hestamannafélagið Glófaxi |
1 |
| Hestamannafélagið Gnýfari |
1 |
| Hestamannafélagið Grani |
1 |
| Hestamannafélagið Háfeti |
1 |
| Hestamannafélagið Hending |
1 |
| Hestamannafélagið Hornfirðingur |
2 |
| Hestamannafélagið Hringur |
2 |
| Hestamannafélagið Hörður |
6 |
| Hestamannafélagið Jökull |
7 |
| Hestamannafélagið Kópur |
1 |
| Hestamannafélagið Léttir |
4 |
| Hestamannafélagið Ljúfur |
2 |
| Hestamannafélagið Máni |
4 |
| Hestamannafélagið Neisti |
2 |
| Hestamannafélagið Sindri |
2 |
| Hestamannafélagið Skagfirðingur |
5 |
| Hestamannafélagið Sleipnir |
6 |
| Hestamannafélagið Snæfaxi |
1 |
| Hestamannafélagið Snarfari |
1 |
| Hestamannafélagið Snæfellingur |
3 |
| Hestamannafélagið Sóti |
2 |
| Hestamannafélagið Sprettur |
14 |
| Hestamannafélagið Stormur |
1 |
| Hestamannafélagið Sörli |
9 |
| Hestamannafélagið Þjálfi |
1 |
| Hestamannafélagið Þráinn |
1 |
| Hestamannafélagið Þytur |
3 |
| Alls |
127 |
- frétt tekin af vef LH, lhhestar.is