Nú er tjaldsvæðið komið í sölu á Tix.is.
Tjaldsvæðið er einstaklega vel staðsett við hlið mótssvæðisins.
- Búið er að skipuleggja rafmagnsstæði fyrir um 160 húsbíla og hjólhýsi. Verð per stæði er 34.900 krónur vikan.
- Þeir sem vilja mæta með tjöld geta einnig pantað á Tix.is. Verð per tjald er 9.900 krónur vikan.
Meðfylgjandi er yfirlitsmynd og loftmynd af svæðinu.
Fara á miðasöluvef tix.is

