Fréttir

Vala efst 4 vetra

Í morgun klukkan átta hófust kynbótadómar hér á Gaddstaðaflötum en það voru 4 vetra hryssur sem riðu á vaðið. Aðstæðut til dóma voru góðar, hægur vindur og skýjað.

Tímasett dagskrá

Sjá frétt.

Tjaldsvæði

Kæru gestir

Afhending aðgangsarmbanda

í andyrri Rangárhallar í dag (laugardag)

Knapafundur og ráslistar LM2022

Ráslistar eru nú klárir og er hægt að finna þá inni á LH kappa appinu.

Tilkynning vegna tjaldsvæða

Að gefnu tilefni

Dagur ræktenda – stjörnurnar heimsóttar

Landsmót hestamanna verður haldið dagana 3. – 10. júlí. Dagskráin verður fjölbreytt og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Formlegri dagskrá á Landsmótssvæðinu lýkur laugardagskvöldið 9. júlí og því er sunnudagurinn 10. júlí helgaður ræktendum íslenska hestsins.

BRIM einn af aðalstyrktaraðilum Landsmóts hestamanna

Æfingatímar á Hellu

Æfingatímar hefjast miðvikudaginn 29.júní

Heilbrigðisskoðun keppnis- og kynbótahrossa á Landsmóti 2022

“Klár í keppni”